Hún varð heimsfræg fyrir að hafa læknast af krabbameini – En ekki var allt sem sýndist
PressanBelle Gibson brosti til spjallþáttastjórnendanna tveggja þegar þeir tóku viðtal við hana. Það var líka full ástæða fyrir hana að vera glöð. Hún var komin í þáttinn til að segja sögu sína, söguna um hvernig hún hafði sigrast á heilaæxli með því að borða aðeins hollan mat. Hún var orðin fyrirmynd í heimalandi sínu, Ástralíu, og þótti Lesa meira
Allt á réttri leið hjá Kjartani Má
FókusKjartan Már Kjartansson bæjarstjóri í Reykjanesbæ hefur verið í veikindaleyfi að undanförnu eftir að hafa greinst með krabbamein. Í opinni Facebook-færslu fyrr í dag upplýsti Kjartan Már um hvernig staðan hjá honum er og sagðist hafa kosið að gera það eftir að hafa fengið fjölda spurninga um hvernig hann hefði það og um stöðuna á Lesa meira
Vinátta Brynju og Elsu lætur engan ósnortinn – „Elska þig. Svo er þetta líka trú vinátta“
FókusFjölmiðlamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson hljóp í fyrsta sinn í maraþoninu nú um helgina, 10 kílómetra og safnaði hann fyrir Ljósið- endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Í færslu fyrir hlaupið sagðist Jóhannes ekki þekktur fyrir víðavangshlaup, en hann hefði ákveðið að hlaupa og safna fyrir Ljósið þar sem vinkona hans, Elsa Lyng, sem greindist með brjóstakrabbamein Lesa meira
Laus við krabbameinið eftir byltingarkennda meðferð sem hann fann upp sjálfur
PressanÁstralskur prófessor í læknisfræði, Richard Scolyear, hefur nú verið laus við alvarlega tegund af krabbameini í eitt ár eftir að hafa gengist undir byltingarkennda meðferð sem hann fann upp sjálfur. Það var fyrir tæpum tveimur árum sem Scolyear greindist með fjórða stigs illkynja meinvarp í heila, Glioblastoma, sem er með þeim illvígustu sem þekkjast. Lífslíkur þeirra sjúklinga sem greinast Lesa meira
Taldi einkennin hluta af breytingaskeiði en voru í raun krabbamein – „Ég vildi ekki vita hversu langt ég ætti eftir“
FókusBresk kona að nafni Carol Kernaghan greindist með krabbamein eftir að hafa sýnt einkenni sem hún taldi vera vegna breytingaskeiðsins. Þrátt fyrir slæmar horfur náði hún að sigrast á meininu. Greint er frá þessu í breska blaðinu Manchester Evening News. Carol er í dag 63 ára gömul, búsett í bænum Frome í Somerset í suðvestur hluta Bretlands. Hún byrjaði að finna fyrir einkennum fyrir Lesa meira
Segir nýja meðferð við krabbameininu hafa gert kraftaverk
FókusBandaríska leikkonan Shannen Doherty, sem er einna þekktust fyrir af hafa farið með hlutverk Brendu Walsh í framhaldsþáttunum Beverly Hills 90210, hefur glímt við brjóstakrabbamein í talsverðan tíma. Var meinið komið á fjórða stig en næsta stig væri hreinlega dauðinn. Hún hefur hins vegar greint frá góðum fréttum um meðferðina við meininu, í hlaðvarpi sínuu, Lesa meira
Greindist með brjóstakrabbamein daginn fyrir afmæli sjö ára dóttur sinnar – „Mikilvægt að hafa vonina“
FókusBára O‘Brien Ragnhildardóttir greindist með brjóstakrabbamein fyrir rúmu ári síðan, daginn fyrir afmæli sjö ára dóttur sinnar. Bára segir mikilvægt að halda í vonina og velur að leggja Bleiku slaufunni lið til að vekja von hjá öðrum sem eru í sömu sporum. Í kjölfar greiningarinnar fór Bára í gegnum fleygskurð, lyfjameðferð og geisla. „Ef ég Lesa meira
Hrefna greindist 33 ára með brjóstakrabbamein – „Erfiðasti parturinn af meðferðinni, þessi fjarvera frá börnum og missa af“
Fókus„Ef maður getur einhvern veginn aðstoðað fólk við að búa sig undir það sem koma skal og deilt reynslunni eða reynt að hjálpa þá er maður tilbúinn til þess og líka landsbyggðarfólk þetta er erfiðara, þetta er lengra að sækja, þú ert ekki heima hjá þér og ert ekki með baklandið þitt kannski á erfiðustu Lesa meira
Dauðvona kvikmyndastjarna giftist ástinni sinni
FókusSænska hörkutólið og kvikmyndaleikarinn Dolph Lundgren, sem er þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum eins og til dæmis Rocky IV, The Expendables og The Masters of the Universe, giftist unnustu sinni, Emma Krokdal, nýlega í athöfn á grísku eyjunni Mykonos. Lundgren er 65 ára gamall en Krokdal 27 ára. Breski fjölmiðilinn Mirror greinir frá og Lesa meira
„Eins og blaut tuska í andlitið að vera ekki ódauðleg“
FókusGuðrún Blöndal er 22 ára og greindist fyrir ári síðan með Hodgkins eitilfrumukrabbamein. Guðrún þurfti að hætta í miðju námi í hönnunargrunnámi til að fara í krabbameinsmeðferð. „Þetta uppgötvaðist í rauninni þegar ég var að mála hjá frænku minni sem er læknir og var að segja henni að ég væri með skrítna kúlu á bringunni. Lesa meira