fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024

Kosningar2024

Svandís: „Þetta kom mér á óvart“

Svandís: „Þetta kom mér á óvart“

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri Grænna, segir að tíðindi dagsins um fall ríkistjórnarinnar hafi komið sér í opna skjöldu. „Þetta kom mér á óvart,“ sagði Svandís í viðtali við RÚV sem leitaði eftir viðbrögðum hennar. Sagði Svandís að formenn ríkistjórnarflokkanna hefðu mælt sér mót á fundi í gær og þar hafi ekki verið minnst á stjórnarslit Lesa meira

Ríkisstjórninni slitið og kosningar í lok nóvember

Ríkisstjórninni slitið og kosningar í lok nóvember

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráðherra tilkynnti nú fyrir stundu að hann myndi leggja fram tillögu um þingrof fyrir forseta Íslands og boðað verði til kosninga í lok nóvember. Í máli Bjarna kom fram að ágreiningur hafi staðið yfir innan ríkisstjórnarinnar í innflytjendamálum um nokkurt skeið sem og í  orkumálum. Ágreiningur sé einnig í öðrum málum og sagðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af