fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024

Kosningar2024

Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu

Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu

Eyjan
Í gær

Á einni viku breyttist hið pólitíska landslag úr því að Vinstri græn væru með kverkatak á Sjálfstæðisflokknum og gætu hert að vild fram til kosninga sem fara skyldu fram í apríl á næsta ári yfir í að Bjarni Benediktsson hefur rifið sinn flokk lausan úr því taki og virðist hafa keyrt Vinstri græn upp að Lesa meira

Diljá vill á þing en viðurkennir að kunna ekki allar leikreglur – „Tilfinningarík kona sem gæti tekið upp á því að beygja af í pontu“

Diljá vill á þing en viðurkennir að kunna ekki allar leikreglur – „Tilfinningarík kona sem gæti tekið upp á því að beygja af í pontu“

Eyjan
Í gær

„Mig langar að deila einu með ykkur en mig langar að verða Alþingiskona,“ segir Diljá Ámundadóttir Zöega í framboðsyfirlýsingu sinni.  Diljá sat í borgarstjórn í 12 ár, en hún viðurkennir að þrátt fyrir það kunni hún samt ekki alveg að tala reiprennandi pólitísku né hinar pólitísku leikreglur. „Ég er betri í að taka ákvarðanir byggðar Lesa meira

Nýtt slagorð Samfylkingarinnar vekur úlfúð – „Eruð þið bara alveg búin að tapa ykkur?“

Nýtt slagorð Samfylkingarinnar vekur úlfúð – „Eruð þið bara alveg búin að tapa ykkur?“

Fréttir
Í gær

Slagorð Samfylkingarinnar sem blasir við á forsíðu heimasíðu flokksins hefur vakið talsverða úlfúð meðal annars innan flokksins sjálfs en gagnrýnendur saka flokkinn um að halda fána þjóðernishyggju ótæpilega á lofti með slagorðinu. Meðal þeirra sem gagnrýna slagorðið er borgarfulltrúi flokksins. Einn þekktasti sjónvarpsmaður landsins segir gagnrýnina hins vegar gott dæmi um það sem fæli kjósendur Lesa meira

Fyrrum samskiptastjóri Pírata segir kjósendum að beina atkvæðum sínum annað – „Ekki sóa atkvæðunum ykkar“

Fyrrum samskiptastjóri Pírata segir kjósendum að beina atkvæðum sínum annað – „Ekki sóa atkvæðunum ykkar“

Eyjan
Í gær

Mikill styr hefur staðið um Pírata undanfarnar vikur eftir að kosið var til framkvæmdastjórnar á aðalfundi flokksins þann 7. september sl. Þar átti sér stað töluverð nýliðun í framkvæmdastjórn og ekki voru allir sáttir með aðdraganda kosninganna. Fyrrum samskiptastjóri Pírata, Atli Þór Fanndal, var sakaður um smölun og um að hafa staðið fyrir hallarbyltingu. Fór Lesa meira

Bjarni gefur lítið fyrir brandara um hrakföll hans í forsætisráðuneytinu -„Mér gæti ekki verið meira saman“

Bjarni gefur lítið fyrir brandara um hrakföll hans í forsætisráðuneytinu -„Mér gæti ekki verið meira saman“

Eyjan
Í gær

Bjarni Benediktsson hefur í tvígang gegnt embætti forsætisráðherra en í hvorugt skiptið náð að verma sætið lengi. Hann segir í samtali við fjölmiðla eftir fund sinn við Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, að honum sé slétt sama um slíka tölfræði, enda skipti það ekki nokkru máli í stóra samhenginu. Eins kærir hann sig kollóttan um slæma Lesa meira

Segir Bjarna ekki stjórna ferðinni sem formaður smáflokks – „Lyktar af óstöðugleika og óðagoti, sem er fyrst og fremst prívat vandamál Bjarna“

Segir Bjarna ekki stjórna ferðinni sem formaður smáflokks – „Lyktar af óstöðugleika og óðagoti, sem er fyrst og fremst prívat vandamál Bjarna“

Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Mér hefur þótt aðrir flokkar vera heldur fljótir til að taka handritið sem Bjarni hefur skrifað, líkt gefnum hlut, og séu að stilla sér upp í þau hlutverk sem Bjarni hefur valið þeim,“ segir Gauti B. Eggertsson, prófessor í hagfræði. Að hans mati eru aðrir formenn ekki í þeirri úlfakreppu sem Bjarni er í. „Mér Lesa meira

Halla kynnir ákvörðun sína síðar í vikunni – Ætlar fyrst að ræða við aðra formenn

Halla kynnir ákvörðun sína síðar í vikunni – Ætlar fyrst að ræða við aðra formenn

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, ætlar að ræða við formenn annarra flokka áður en hún tekur afstöðu til þingrofstillögu sem Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, bar upp við hana í morgun. Þetta sagði  hún í stuttu ávarpi eftir fund hennar og Bjarna. Hún segir að Bjarni hafi lagt til að þing yrði rofið og gengið yrði til kosninga. Lesa meira

„Að boða til kosn­inga sýn­ir að við setj­um hags­muni þjóðar­inn­ar ofar skamm­tíma flokk­spóli­tísk­um hags­mun­um“

„Að boða til kosn­inga sýn­ir að við setj­um hags­muni þjóðar­inn­ar ofar skamm­tíma flokk­spóli­tísk­um hags­mun­um“

Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Við þær aðstæður er eina ábyrga leiðin að boða til kosn­inga,“ skrifar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á Facebook og vísar til þeirrar stöðu sem var komin upp í ríkisstjórnarsamstarfinu og varð til þess að Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, ákvað að óska eftir þingrofi. Áslaug segir ljóst að restin af kjörtímabilinu hefði annars einkennst Lesa meira

Segir að þessir þrír flokkar séu „einni TikTok-herferð“ frá því að ná meirihluta með tæra hægri stjórn

Segir að þessir þrír flokkar séu „einni TikTok-herferð“ frá því að ná meirihluta með tæra hægri stjórn

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi gærdagsins þar sem Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, ákvað að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu hefur eðlilega vakið mikið umtal á samfélagsmiðlum. Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi ritstjóri DV og Stundarinnar og núverandi blaðamaður og framkvæmdastjóri Heimildarinnar, greindi stöðuna á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. „Á endanum mun fólk kannski sjá það þannig að Katrín kom Bjarna Ben Lesa meira

Össur segir Svandísi hafa leikið af sér – „Ekki græt ég mig í svefn útaf því…“

Össur segir Svandísi hafa leikið af sér – „Ekki græt ég mig í svefn útaf því…“

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, telur að Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi leikið af sér í aðdraganda ákvörðunar Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að óska eftir stjórnarslitum. Þetta kemur fram í færslu stjórnmálamannsins margreynda á Facebook þar sem hann fer yfir sviðið. „Svandís Svavarsdóttir leiðir flokk sem er í tilvistarhættu, og allsendis óvíst er að nái Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af