Þrjú málefni bera af í hugum kjósenda – Heilbrigðismálin tróna á toppnum
FréttirFlestir svarendur í nýrri könnun nefna heilbrigðismálin sem eitt af mikilvægustu málefnunum fyrir komandi alþingiskosningar. Þegar aðeins er spurt um mikilvægasta málefnið nefna flestir efnahagsmál. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúls Gallup. En svarendur voru beðnir um að velja og raða fimm mikilvægustu málefnin. Flestir, eða 69 prósent, nefna heilbrigðismálin sem eitt af mikilvægustu málefnunum. Það Lesa meira
Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?
FókusEins og gefur að skilja má finna fjölbreytta flóru fólks á framboðslistum til alþingiskosninga. Þar á meðal fólk sem er þekkt fyrir allt annað en þátttöku í stjórnmálum. Sjaldan eða aldrei hafa verið fleiri þjóðþekktir einstaklingar á listunum eins og nú. DV leit yfir sviðið. Framsóknarflokkurinn Mikla athygli vakti þegar orkumálastjórinn Halla Hrund Logadóttir (1 S) Lesa meira
Stefán Einar svarar fullum hálsi fyrir viðtalið við Lenyu: „Þeim verður ekki kápan úr því klæðinu, greyjunum“
EyjanFjölmiðlamaðurinn Stefán Einar Stefánsson hefur ekki tekið með silkihönskum á þeim stjórnmálamönnum sem hafa mætt til hans í hlaðvarpið Spursmál. Fyrir vikið hefur hann ítrekað fengið yfir sig gagnrýni sem hann gefur jafnan lítið fyrir. Að þessu sinni er það viðtal hans við nýjan leiðtoga Pírata, Lenyu Rún, sem hefur vakið athygli. Vissi ekki hvað Lesa meira