fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024

Kosningar2024

Benedikt óttast að kosningabaráttan muni snúast um innantóm slagorð á borð við „Er ekki bara best að kjósa Framsókn?“

Benedikt óttast að kosningabaráttan muni snúast um innantóm slagorð á borð við „Er ekki bara best að kjósa Framsókn?“

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, segir slæmt að kjósa til Alþingis á þessum árstíma og með svo stuttum fyrirvara. Óttast hann að kosningarnar muni snúast um innantóm slagorð á borð við „Er ekki bara best að kjósa Framsókn?“ „Ég er ekki hissa á því að Sjálfstæðisflokkurinn hafi gefist upp á VG eftir landsfundinn og reyndar Lesa meira

TikTok-gæti skipt sköpum í komandi kosningum – En hvernig eru flokkarnir að nýta sér miðilinn?

TikTok-gæti skipt sköpum í komandi kosningum – En hvernig eru flokkarnir að nýta sér miðilinn?

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Halla Tómasdóttir bar afgerandi sigur úr býtum í forsetakosningunum í vor, en gott gengi hennar hefur meðal annars verið rakið til þess hversu vel hún náði til yngri kjósenda með því að nýta sér samfélagsmiðilinn TikTok. Jón Trausti Reynisson, framkvæmdastjóri Heimildarinnar, skrifaði í færslu um helgina að TikTok-gæti skipt miklu máli í komandi kosningum, og Lesa meira

Margrét um kosningarnar eftir svartan fössara – „Bjarni hefur sennilega aldrei haft ástæðu til að nýta tilboðsdaga á borð við þessa“

Margrét um kosningarnar eftir svartan fössara – „Bjarni hefur sennilega aldrei haft ástæðu til að nýta tilboðsdaga á borð við þessa“

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Margrét Tryggvadóttir, barnabókahöfundur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar, bendir á athyglisverða staðreynd varðandi alþingiskosningarnar sem boðaðar hafa verið með stuttum fyrirvara. Þær koma daginn eftir svokallaðan Svartan fössara og auglýsingapláss verður af skornum skammti. „Bjarni Ben leggur til að kosið verði 30. nóv. Það er dagurinn eftir stórverslunardaginn „Svartan föstudag“ og allt auglýsingapláss í fjölmiðlum löngu uppselt svo Lesa meira

„Heillavænlegast fyrir þing og þjóð að gengið verði til kosninga“ – Vinstri Græn neita að vera með í starfsstjórn

„Heillavænlegast fyrir þing og þjóð að gengið verði til kosninga“ – Vinstri Græn neita að vera með í starfsstjórn

Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Þingrof verður tilkynnt á Alþingi þann 17. október og gengið verður til kosninga þann 30.  nóvember. Ríkisstjórnin mun sitja áfram til bráðabirgða sem starfsstjórn. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tilkynnti þetta rétt í þessu.„Heillavænlegast fyrir þing og þjóð að gengið verði til kosninga“ Hún segir að frumskylda sín sem forseta sé að tryggja að í landinu Lesa meira

Íris Róbertsdóttir ekki í framboð – „Hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið“

Íris Róbertsdóttir ekki í framboð – „Hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið“

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, ætlar ekki að gefa kost á sér til þingmennsku í komandi kosningum. Hún ætlar að einbeita sér að Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í færslu hjá Írisi nú síðdegis. Íris hafði verið orðuð við framboð fyrir bæði Samfylkinguna og Viðreisn. Hún var áður í Sjálfstæðisflokknum en situr sem bæjarstjóri fyrir bæjarmálafélagið Lesa meira

Orðið á götunni: Framboð Þórdísar Kolbrúnar í Kraganum löngu ákveðið – hluti af stærra plotti

Orðið á götunni: Framboð Þórdísar Kolbrúnar í Kraganum löngu ákveðið – hluti af stærra plotti

Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Athygli vakti að í Morgunblaðinu í morgun lýsti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, því yfir að hún íhugi alvarlega að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Orðið á götunni er að Þórdís Kolbrún standi frammi fyrir djúpstæðum vanda hvað framboðsmál varðar. Hún þykir lítt hafa sinnt Lesa meira

Össur segir alveg kýrskýrt hverjar skyldur Höllu séu

Össur segir alveg kýrskýrt hverjar skyldur Höllu séu

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Össur Skarphéðinsson fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar hefur vakið athygli fyrir greiningar sínar á stjórnmálaástandinu sem nú ríkir. Í þessum rituðu orðum funda Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra um beiðni þess síðarnefnda um þingrof og og lausnarbeiðni hans fyrir ríkisstjórn sína. Össur segir það alveg skýrt hverjar stjórnskipulegar skyldur Höllu sé. Össur segir að Lesa meira

Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða

Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða

Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Komin er á sátt innan framkvæmdastjórnar Pírata eftir deilur sem spruttu í kjölfar aðalfundar flokksins. Píratar vilja að þjóðin fái að ákveða hvort aðildarviðræður við ESB verði teknar upp að nýju. Flokkurinn hefur hins vegar ekki tekið skýra afstöðu gagnvart aðild að ESB og telur Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, rétt að opna umræðuna um Lesa meira

Jón Viðar ánægður að Samfylkingin hafi þorað: „Við höfum fulla ástæðu til að vera stolt af þjóðerni okkar“

Jón Viðar ánægður að Samfylkingin hafi þorað: „Við höfum fulla ástæðu til að vera stolt af þjóðerni okkar“

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Eins og DV greindi frá í gær eru ekki allir á eitt sáttir um nýtt slagorð Samfylkingarinnar. Hafa meira að segja stuðningsmenn flokksins sett við það spurningarmerki og segja gagnrýnendur að flokkurinn haldi á lofti einhvers konar þjóðernishyggju. Slagorðið umdeilda er: „Sterk velferð, stolt þjóð.“ Nýtt slagorð Samfylkingarinnar vekur úlfúð – „Eruð þið bara alveg búin að Lesa meira

Svandís ætlar ekki að sitja í starfsstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar

Svandís ætlar ekki að sitja í starfsstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar

Fréttir
Í gær

Það andar köldu á milli Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og Svandísar Svavarsdóttur, formanns VG, í umræðum formanna stjórnmálaflokkanna í Silfrinu á RÚV. Bjarni sagði að eini augljósi kosturinn fram væri að núverandi stjórn myndi sitja sem starfsstjórn fram að kosningum í lok nóvember. Svandís lýsti því hins vegar yfir að VG muni ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af