fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Kosningar

Breytingar á skiptingu þingsæta í fulltrúadeildinni geta komið Repúblikönum vel

Breytingar á skiptingu þingsæta í fulltrúadeildinni geta komið Repúblikönum vel

Pressan
02.05.2021

Á mánudaginn birti bandaríska Manntalsstofan, U.S. Census Bureau, niðurstöður nýs manntals. Manntalið ræður hvernig þingsætum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings er skipt á milli ríkjanna og því höfðu margir beðið spenntir eftir að niðurstöður manntalsins yrðu opinberaðar. Samkvæmt manntalinu þá verða Texas, Flórída og Norður-Karólína meðal þeirra ríkja sem fá flest þingsæti í fulltrúadeildinni. Þetta getur hugsanlega komið sér vel fyrir Lesa meira

Kínverjar gera endanlega út af við stjórnarandstöðuna í Hong Kong

Kínverjar gera endanlega út af við stjórnarandstöðuna í Hong Kong

Pressan
11.03.2021

Nú liggur lagafrumvarp fyrir kínverska þinginu sem kveður á um að allir þeir sem vilja bjóða sig fram í kosningum í Hong Kong í framtíðinni verði að hljóta blessun yfirvalda. Í frumvarpinu er kveðið á um að aðeins „föðurlandsvinir“ megi bjóða sig fram en ekki er skilgreint hvað átt er við með því. En ljóst er að með Lesa meira

Repúblikanar reyna að draga úr möguleikum fólks til að kjósa

Repúblikanar reyna að draga úr möguleikum fólks til að kjósa

Pressan
09.03.2021

Öldungadeild þings Georgíuríkis í Bandaríkjunum samþykkti í gær ný kosningalög sem fela í sér að verulega er þrengt að möguleikum fólks til að kjósa utan kjörfundar. Samkvæmt nýju lögunum verður mjög erfitt fyrir kjósendur að fá heimild til að kjósa utan kjörfundar. Markmiðið með lögunum er að styrkja stöðu Repúblikana í ríkinu því það eru yfirleitt kjósendur Lesa meira

Biden segir að Demókratar verði að sigra í Georgíu ef framfarir eigi að eiga sér stað í Bandaríkjunum

Biden segir að Demókratar verði að sigra í Georgíu ef framfarir eigi að eiga sér stað í Bandaríkjunum

Pressan
17.12.2020

Þann 5. janúar verður kosið um tvö sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings í Georgíu. Þetta eru gríðarlega mikilvægar kosningar því þær hafa mikil áhrif á skiptingu valdsins í Bandaríkjunum. Joe Biden, verðandi forseti, heimsótti Georgíu á þriðjudaginn og hvatti kjósendur til að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins. Á kosningafundi í Atlanta sagði hann að hætta sé á að pólitísk stefna hans Lesa meira

Auglýsingabann Facebook kemur illa við frambjóðendur í Georgíuríki

Auglýsingabann Facebook kemur illa við frambjóðendur í Georgíuríki

Pressan
13.11.2020

Bæði Demókratar og Repúblikanar eru fúlir yfir að Facebook neitar að birta pólitískar auglýsingar í tengslum við kosningar um tvö öldungadeildarsæti í Georgíuríki. Kosið verður um sætin þann 5. janúar en niðurstöður kosninganna geta ráðið miklu um hvernig Joe Biden og ríkisstjórn hans tekst að koma málum í gegnum þingið því þær ráða því hvort Lesa meira

Fjórar vikur í kosningar og allt bendir til að Trump og Repúblikanar tapi

Fjórar vikur í kosningar og allt bendir til að Trump og Repúblikanar tapi

Pressan
07.10.2020

Nú eru tæpar fjórar vikur í að Bandaríkjamenn gangi að kjörborðinu og kjósi forseta til næstu fjögurra ára. Þeir kjósa einnig um þriðjung sæta í öldungadeildinni og öll þingsætin í fulltrúadeildinni. Miðað við skoðanakannanir þá hafa Repúblikanar fulla ástæðu til að hafa áhyggjur því allt stefnir í að þeir tapi forsetaembættinu og meirihlutanum í öldungadeildinni Lesa meira

Endurkjörinn bæjarstjóri þrátt fyrir að hafa látist fyrir 14 dögum

Endurkjörinn bæjarstjóri þrátt fyrir að hafa látist fyrir 14 dögum

Pressan
30.09.2020

Íbúar í rúmenska þorpinu Deveselu, sem er í suðurhluta landsins, kusu Ion Aliman, jafnaðarmann, sem bæjarstjóra í kosningum á sunnudaginn. Sigur hans var afgerandi en hann hlaut 64% atkvæða. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir það að Aliman lést af völdum COVID-19 fyrir um hálfum mánuði. Um 3.000 manns búa í þorpinu og segja margir þeirra að Aliman hafi staðið Lesa meira

25% Pólverja á Íslandi kusu öfgahægriflokk sem á rætur í nýnasisma

25% Pólverja á Íslandi kusu öfgahægriflokk sem á rætur í nýnasisma

Eyjan
15.10.2019

Um helgina fóru fram þingkosningar í Póllandi, þar sem stjórnarflokkurinn Lög og réttur fékk yfir 44 prósent atkvæða. Alls tóku 2656 pólverjar búsettir á Íslandi þátt í kosningunum samkvæmt tölum frá pólska sendiráðinu, en alls eru búsettir hér tæplega 20 þúsund pólverjar samkvæmt Þjóðskrá og kosningaáhuginn því ekki mikill sé miðað við þessar tölur. Hér Lesa meira

Úrslit bandarísku þingkosninganna gera Trump erfitt fyrir

Úrslit bandarísku þingkosninganna gera Trump erfitt fyrir

Fréttir
10.11.2018

Niðurstaða þingkosninganna í Bandaríkjunum á þriðjudaginn kom almennt ekki á óvart. Demókratar náðu meirihluta í fulltrúadeild þingsins en kosið var um öll 435 sætin í deildinni. Repúblikanar héldu meirihluta sínum í öldungadeildinni og því verður ástandið þar óbreytt hvað varðar samskipti þings og forseta. En það að demókratar séu nú komnir í meirihluta í fulltrúadeildinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af