Segir Sjálfstæðisflokk og Vinstri græn komin í kosningaham
EyjanSjálfstæðisflokkur og Vinstri græn eru komin í skotgrafir og farin að gera klárt fyrir kosningar sem gætu orðið fyrr en marga grunar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum dagfarapistli á Hringbraut. Dagfari segir þingið hafa verið sent í 110 daga sumarfrí þann 9. júní vegna þess að stjórnarflokkarnir gátu ekki náð saman um stór mál sem Lesa meira
63% landsmanna andvígir lækkun kosningaaldurs
EyjanRíflega 63% landsmanna eru andvíg því að lækka kosningaaldur úr 18 árum í 16 ár, en tæplega 18% eru hlynnt því. Nær 19% eru hvorki hlynnt né andvíg því. Kemur þetta fram í Þjóðarpúlsi Gallup. Eftir því sem fólk er yngra er það hlynntara lækkun kosningaaldurs. Nær 36% svarenda undir þrítugu eru hlynntir, en 8% Lesa meira
Segja að Rússar ætli að „Rússlandsvæða“ hertekin svæði með nýjum kosningum
FréttirRússar hafa í hyggju að „Rússlandsvæða“ herteknu svæðin í Úkraínu enn frekar með því að efna til kosninga þar þann 10. september en þann dag fara kosningar fram í Rússlandi. Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 6 February 2023 Lesa meira
Demókratar sigruðu í kosningunum í Georgíu
EyjanKjósendur í Georgíuríki í Bandaríkjunum gengu að kjörborðinu í gær og kusu um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings. Demókratinn Raphael Warnock og Repúblikaninn Herschel Walker börðust um sætið. Enginn frambjóðandi fékk yfir 50% atkvæða í kosningunum í nóvember og því þurfti að kjósa aftur samkvæmt kosningalögum ríkisins. Stóru bandarísku fjölmiðlarnir, sem fylgjast með talningunni, segja að Warnock hafi sigrað en talning stendur enn yfir. Sigur Lesa meira
Biden varar við – „Þetta er leiðin til ringulreiðar í Bandaríkjunum“
Eyjan„Þetta leiðin til ringulreiðar í Bandaríkjunum. Svona hefur ekki sést áður. Þetta er ólöglegt og þetta er óbandarískt.“ Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti, í gærkvöldi að sögn BBC. Hann var þarna að senda aðvörun til þeirra frambjóðenda Repúblikana sem hafa gefið í skyn að þeir muni kannski ekki viðurkenna hugsanlegan ósigur í kosningunum næsta þriðjudag. Biden tók nýlega árás Lesa meira
Trump gaf í skyn að hann stefni á forsetaframboð 2024 – Aðeins eftir að taka eina ákvörðun
EyjanTímaritið New York birti viðtal við Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í gær. Þar gaf Trump sterklega í skyn að hann hyggist bjóða sig fram til forseta 2024. Hann sagðist eiga eftir að taka eina stóra ákvörðun í tengslum við þetta. „Stóra ákvörðunin er hvort ég á að gera það fyrir eða eftir (kosningarnar í nóvember, innsk. blaðamanns),“ sagði hann og átti þar Lesa meira
Björn Leví segir ekki vitað hvort þingkosningarnar hafi skilað lýðræðislegri niðurstöðu – „Alveg eins hægt að nota skoðanakannanir“
EyjanAlþingi samþykkti í gærkvöldi að staðfesta niðurstöðu þingkosninganna í haust, þar á meðal niðurstöðu síðari talningarinnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta mál er umfjöllunarefni í pistli Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í grein í Morgunblaðinu í dag en hún ber fyrirsögnina „Giskum á niðurstöður kosninga“. „Við þurfum öll að svara hvort það sé nóg að treysta því Lesa meira
Donald Trump er í hefndarhug gegn flokksbróður sínum í Georgíu
EyjanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, er ekki maður sem fyrirgefur auðveldlega eða viðurkennir að hann hafi tapað. Glöggt dæmi um það má sjá í tengslum við forsetakosningarnar á síðasta ári sem hann tapaði. Hann hefur ekki viljað sætta sig við niðurstöðurnar og hefur ítrekað sett fram ósannar fullyrðingar og samsæriskenningar um að rangt hafi verið haft við í kosningunum. Lesa meira
ESB segir að Níkargva sé orðið lýðveldi óttans
EyjanJosep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, segir að kjósendur í Níkargva hafi verið sviptir frelsi og að kúgun yfirvalda gagnvart þeim sé ekki á undanhaldi. Hann lét þessi orð falla í gær í kjölfar kosninga í Níkargva um helgina en þar sigraði Daniel Ortega og hefur fljótlega fjórða kjörtímabil sitt sem forseti. Borrell sagði að kosningarnar hefðu ekki farið fram á sanngjarnan hátt og nú væri Lesa meira
Gagnaöflun undirbúningsnefndar á lokametrunum
EyjanUndirbúningsnefnd Alþingis fyrir rannsókn kjörbréfa mun funda daglega í vikunni en gagnaöflun nefndarinnar er á lokametrunum að sögn Birgis Ármannssonar, formanns nefndarinnar. Ekki liggur fyrir hvenær nefndin lýkur við tillögur að lausn þeirra álitamála sem komu upp í sambandi við þingkosningarnar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Birgi að í dag og hugsanlega á Lesa meira