fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

Kosningar

Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum

Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum

Eyjan
08.11.2024

Samræmt námsmat er mikilvægt tæki til að bæta stöðu íslenskra nemenda og menntakerfisins í heild. Það er kerfið sem hefur brugðist en ekki kennararnir, segja bæði Bergþór Ólason frá Miðflokknum og Guðlaugur Þór Þórðarsona frá Sjálfstæðisflokknum. Þeir tókust á og skiptust á skoðunum í kosningasjónvarpsþætti Eyjunnar. Einnig ræddu þeir útlendingamál og landamærin og virðast þar Lesa meira

Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór

Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór

Eyjan
07.11.2024

Miðflokkurinn er miðflokkur, ekki hægri flokkur, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður. Hann mætti Bergþóri Ólasyni, oddvita Miðflokksins í Kraganum í kosningaþætti á Eyjunni. Guðlaugur Þór sagði engan mun vera á Miðflokknum og Flokki fólksins, enda kæmu þingmenn og frambjóðendur Miðflokksins að verulegu leyti úr Flokki fólksins. Hann sagði þingmál Miðflokksins ekki Lesa meira

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Eyjan
04.11.2024

Orðið á götunni er að það stefni í að fjórir flokkar gætu orðið í efstu sætum í kosningunum þann 30. nóvember með svipað fylgi, á bilinu 16-18 prósent hver flokkur. Morgunblaðið birtir nú vikulega niðurstöður kannana Prósents sem gerðar eru í sömu viku, frá mánudegi til fimmtudags. Svo er niðurstaðan birt á föstudögum og útfærð Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Fimmtugastaogfyrsta ríkið

Óttar Guðmundsson skrifar: Fimmtugastaogfyrsta ríkið

EyjanFastir pennar
19.10.2024

Þegar baráttan gegn her í landi geisaði af sem mestum krafti á liðinni öld var oft sagt að Ameríkanar vildu innlima Ísland sem 51. ríki Bandaríkjanna. Herinn væri hægt og bítandi að leggja undir sig menningarlífið með Kanasjónvarpi og útvarpi og viðskiptalífið með gegndarlausu hermangi og spillingu. Margir óttuðust amerísk áhrif á íslenskt samfélag og Lesa meira

Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
12.10.2024

Fáum dylst að ríkisstjórninni er haldið á lífi í öndunarvél þessa dagana og raunar gildir hið sama um ríkisstjórnarflokkana þrjá. Orðið á götunni er að Bjarna Benediktssyni hafi verið nauðugur einn sá kostur að láta boða þingflokksfund með skömmum fyrirvara í gær. Bjarni hafi metið það svo að hann yrði að ganga úr skugga um Lesa meira

Þórhildur Sunna: Aðdáunarvert innra starf hjá Sjálfstæðisflokknum

Þórhildur Sunna: Aðdáunarvert innra starf hjá Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
12.10.2024

Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki orðið betri Miðflokkur en Miðflokkurinn, hann getur aldrei orðið svarið við sjálfum sér, að mati Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata. Hún segir Sjálfstæðisflokkinn hins vegar búa yfir aðdáunarverðu innra starfi, sé með öflugt flokksstarf út um allt land og hafi mikla burði til að byggja upp fylgi sitt á ný. Þórhildur Sunna Lesa meira

Þórhildur Sunna: Til hvers að kjósa í vor – af hverju kjósum við ekki strax?

Þórhildur Sunna: Til hvers að kjósa í vor – af hverju kjósum við ekki strax?

Eyjan
11.10.2024

Formaður Sjálfstæðisflokksins flutti kjósendum öfugmæli fyrir síðustu kosningar þegar hann sagði að ef Sjálfstæðisflokkurinn yrði ekki við völd tæki við samtíningur margra flokka og verðbólga og vextir húsnæðislána mundu rjúka upp úr öllu valdi. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að við hafi tekið samtíningur Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar og hrakspár formanns Sjálfstæðisflokksins um ótíðindi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bubbi, vextir og kosningar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bubbi, vextir og kosningar

EyjanFastir pennar
05.09.2024

„Það mun einn daginn sjóða upp úr og þegar það gerist þá dugar ekki að læsa samviskuna inni, hún verður einfaldlega rifin úr brjóstum manna þar sem hún hímir bakvið hvíta rimla þeirra sem kynda bálið.“ Þetta er tilvitnun í grein Bubba Morthens um íslensku stríðsástandsvextina, sem birtist á Vísi 23. ágúst. Ég játa að Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Eyjan
14.08.2024

Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirvara í vetur. Forysta flokksins hyggst eigna sér það sem vel hefur tekist í þessu ríkisstjórnarsamstarfi (hvað sem það nú er) og kenna samstarfsflokkunum, Framsókn og VG, um allt sem miður hefur farið, og er þar af nógu að taka. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af