fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Kosningar 2018

Bæjarfulltrúar BF hættir í Hafnarfirði: „Uggandi yfir að Sjálfstæðisflokkurinn verði nánast einráður“

Bæjarfulltrúar BF hættir í Hafnarfirði: „Uggandi yfir að Sjálfstæðisflokkurinn verði nánast einráður“

Eyjan
05.04.2018

Þau Guðlaug S. Kristjánsdóttir og Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði, hafa sagt sig úr flokknum. Þau hyggjast bæði sitja sem óháðir fulltrúar út kjörtímabilið, en Björt framtíð er í meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og Guðlaug er forseti bæjarstjórnar. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Haft er eftir Björt Ólafsdóttur, formanni Bjartrar framtíðar, Lesa meira

Utankjörfundarkosning erlendis hafin

Utankjörfundarkosning erlendis hafin

Eyjan
04.04.2018

Kosning utan kjörfundar erlendis vegna sveitastjórnarkosninga  26. maí 2018 er hafin. Kjörstaðir eru allar sendiskrifstofur Íslands (nema Fastanefnd hjá NATO í Brussel), aðalræðisskrifstofur í New York, Winnipeg, Þórshöfn og Nuuk ásamt skrifstofum 215 kjörræðismanna víða um heim. Sendiskrifstofur Íslands erlendis eru að jafnaði opnar kjósendum á venjulegum opnunartíma og í einstökum tilvikum utan hans. Nánari Lesa meira

Halldóra Lóa leiðir VG í Borgarbyggð

Halldóra Lóa leiðir VG í Borgarbyggð

Eyjan
03.04.2018

Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð var samþykktur á félagsfundi fyrr í kvöld vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí nk. Listann leiðir Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, bóndi og náms- og starfsráðgjafi, en hún hefur gengt fjölda trúnaðarstarfa fyrir VG í gegnum tíðina og á kjörtímabilinu sem er að líða hefur hún verið fulltrúi í fræðslunefnd Borgarbyggðar. Í öðru sæti Lesa meira

Samstarf um Sundabraut

Samstarf um Sundabraut

Eyjan
03.04.2018

Reykvíkingar hafa haft Sundabraut til umræðu í áratugi, enda um mikla samgöngubót að ræða. Tilgangur Sundabrautar er margþættur og margumræddur en hún er m.a. talin hafa mikilvægu hlutveki að gegna í þróun byggðar á suðvesturhorni landsins og er forsenda uppbyggingar í Gufunesi og Geldingarnesi. Sundabraut er talin hafa mikla þýðingu fyrir samgöngur á landsvísu og Lesa meira

Börn í limbó – #Brúumbilið

Börn í limbó – #Brúumbilið

Eyjan
02.04.2018

Bergþór Smári Pálmason Sighvats skrifar: Að eignast barn er sannkölluð lífsins gjöf. Fyrir marga foreldra er það þá fyrst sem lífið öðlast tilgang. Foreldrar fá það hlutverk að ala upp lítinn einstakling og gera sitt besta til að einn daginn verði hann hamingjusamur og sjálfstæður einstaklingur. Hamingja okkar foreldra felst í þeirri vegferð að sjá Lesa meira

Þórólfur Júlían efstur hjá Pírötum

Þórólfur Júlían efstur hjá Pírötum

Eyjan
30.03.2018

Úrslit í prófkjöri Pírata í Reykjanesbæ liggja nú ljós fyrir þar sem kosið var um efstu 5. sætin. Aðeins ein kona er meðal fimm efstu. Í fyrsta sæti var Þórólfur Júlían Dagsson, annar Hrafnkell Brimar Hallmundsson, þriðja sætið fékk Margret Sigrún Þórólfsdóttir, fjórða sætið hreppti Guðmundur Arnar Guðmundsson og fimmta sætið féll í hlut Jón Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af