fbpx
Laugardagur 29.mars 2025

Kosningar

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur

Eyjan
08.02.2025

Fáum duldist að væringar voru innan meirihlutans í Reykjavík, sem nú er fallinn, en orðið á götunni er að engu að síður hafi það komið flestum mjög á óvart þegar Einar Þorsteinsson, fráfarandi borgarstjóri, tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði slitið meirihlutasamstarfinu. Flestir eiga erfitt með að koma auga á það stórmál sem skyndilega hefur Lesa meira

Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs

Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs

Eyjan
27.12.2024

Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut veltir Ólafur Arnarson því fyrir sér hvort stjórnarandstöðuflokkarnir þrír muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Nú blasi við Sjálfstæðisflokki, Framsókn og Miðflokki að sitja næstu fjögur til átta ár í valdalausri stjórnarandstöðu. Miðflokkurinn hafi að sönnu unnið kosningasigur, ólíkt flokkunum tveimur sem sátu í síðustu ríkisstjórn, en afgerandi afstaða Lesa meira

Tímavélin: Uppákomur á kjördag

Tímavélin: Uppákomur á kjördag

Fréttir
30.11.2024

Í dag ganga Íslendingar til alþingiskosninga. Vonandi kemur ekkert upp á sem raskar gangi kosninganna og vonandi fara frambjóðendur og kjósendur að lögum. Á kjördögum fyrri ára hefur þó ýmislegt komið upp á og sumt hvert ekki staðist kosningalög. Hér á eftir verða rifjuð upp nokkur dæmi. Talningaklúðrið Mörgum er eflaust enn í fersku minni Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiðinleg kosningabarátta

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiðinleg kosningabarátta

EyjanFastir pennar
30.11.2024

Yfirstandandi kosningabaráttan hefur verið ákaflega leiðinleg. Frambjóðendur eru hræddir við að misstíga sig og segja eitthvað sem mögulega gæti túlkast sem kvenfjandsamlegt, rasískt eða móðgandi. Netið vakir yfir þegnum sínum og vegur og metur allt á vogarskálum pólitískrar rétthugsunar. Gott dæmi um þetta var kosningaslagorð Samfylkingar: „Sterk velferð, stolt þjóð!“ Netið gekk beinlínis af göflunum Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel

EyjanFastir pennar
29.11.2024

Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel enda erum við manneskjurnar gangandi vitnisburður un sköpunarverkið sjálft. Það er meðfætt í mannkyninu að viðhalda sjálfu sér enda vill það sem er til, vitanlega halda áfram að vera til. Allt sem þú raunverulega vilt að vaxi og dafni, vex og dafnar. Allt sem það þarfnast er Lesa meira

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Eyjan
24.11.2024

Íslenskir stjórnmálaleiðtogar standa frammi fyrir því hvort þeir ætli að stofna efnahagslegri framtíð þjóðarinnar í hættu með því að sitja hjá meðan Noregur sækir um aðild að Evrópusambandinu eða hvort þeir sýni þjóðinni það traust að leyfa henni að ráða eigin framtíð. Margt bendir nú til þess að EES heyri senn sögunni til, enda eru Lesa meira

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Eyjan
23.11.2024

Íslendingar hafa sérstakt samband við Bandaríkin vegna varnarsamningsins og við eigum að nýta þetta samband til að afstýra því að tollamúrar Trumps hafi neikvæð áhrif á Ísland. Trump mun taka á hergagnaiðnaðinum og lyfjaiðnaðinum, sem í dag stjórni nánast allri stefnumörkun í Bandaríkjunum. Hér heima þurfum við að taka til hendinni og spara til að Lesa meira

Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum

Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum

Eyjan
14.11.2024

Mikilvægt er að afskauta umræðuna um útlendingamál hér á landi og það er einfaldlega ekki í lagi að þessi málaflokkur sem kostaði þrjá milljarða fyrir nokkrum árum skuli nú kosta meira en 20 milljarða. Við verðum að taka vel á móti þeim hælisleitendum sem við tökum við en það þýðir að við verðum að takmarka Lesa meira

Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Eyjan
13.11.2024

Samfélagslögregla er jákvætt verkefni en mikilvægt er að efla lögregluna til rannsókna á flóknum og umsvifamiklum sakamálum sem teygja anga sína yfir landamæri. Skipulögð glæpastarfsemi er nú staðreynd hér á landi og lögreglan er vanbúin til að bregðast við af þeim krafti sem þyrfti vegna fjársveltis á undanförnum árum. Færri lögreglumenn eru á höfuðborgarsvæðinu nú Lesa meira

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Eyjan
09.11.2024

Stjórnarmeirihlutinn slær sig til riddara með því að samþykkja góðar þingsályktunartillögur frá stjórnarandstöðunni en meinar ekkert með því vegna þess að síðan eru verkefnin í raun sett ofan í skúffu vegna þess að þau fá ekki fjármagn. Á sama tíma er enginn skortur á peningum ef kaupa þarf húsnæði fyrir ráðuneyti í dýrasta húsi í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af