Óttar Guðmundsson skrifar: Fimmtugastaogfyrsta ríkið
EyjanFastir pennarÞegar baráttan gegn her í landi geisaði af sem mestum krafti á liðinni öld var oft sagt að Ameríkanar vildu innlima Ísland sem 51. ríki Bandaríkjanna. Herinn væri hægt og bítandi að leggja undir sig menningarlífið með Kanasjónvarpi og útvarpi og viðskiptalífið með gegndarlausu hermangi og spillingu. Margir óttuðust amerísk áhrif á íslenskt samfélag og Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar og talar: Loftlausir hoppubelgir
EyjanFastir pennarÍ komandi kosningum þarf að ræða aðalatriði og láta flokkana ekki villa okkur sýn með því að skipa okkur í hópa með eða á móti í hverjum þeim atriðum sem þeim sýnist að tryggi þeim fylgi landsmanna. Nú verðum við að standa saman öll sem eitt. Eitt lið sem spilar fyrir hönd Íslands. 30. nóvember Lesa meira
Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins
EyjanFáum dylst að ríkisstjórninni er haldið á lífi í öndunarvél þessa dagana og raunar gildir hið sama um ríkisstjórnarflokkana þrjá. Orðið á götunni er að Bjarna Benediktssyni hafi verið nauðugur einn sá kostur að láta boða þingflokksfund með skömmum fyrirvara í gær. Bjarni hafi metið það svo að hann yrði að ganga úr skugga um Lesa meira
Þórhildur Sunna: Aðdáunarvert innra starf hjá Sjálfstæðisflokknum
EyjanSjálfstæðisflokkurinn getur ekki orðið betri Miðflokkur en Miðflokkurinn, hann getur aldrei orðið svarið við sjálfum sér, að mati Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata. Hún segir Sjálfstæðisflokkinn hins vegar búa yfir aðdáunarverðu innra starfi, sé með öflugt flokksstarf út um allt land og hafi mikla burði til að byggja upp fylgi sitt á ný. Þórhildur Sunna Lesa meira
Þórhildur Sunna: Til hvers að kjósa í vor – af hverju kjósum við ekki strax?
EyjanFormaður Sjálfstæðisflokksins flutti kjósendum öfugmæli fyrir síðustu kosningar þegar hann sagði að ef Sjálfstæðisflokkurinn yrði ekki við völd tæki við samtíningur margra flokka og verðbólga og vextir húsnæðislána mundu rjúka upp úr öllu valdi. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að við hafi tekið samtíningur Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar og hrakspár formanns Sjálfstæðisflokksins um ótíðindi Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Bubbi, vextir og kosningar
EyjanFastir pennar„Það mun einn daginn sjóða upp úr og þegar það gerist þá dugar ekki að læsa samviskuna inni, hún verður einfaldlega rifin úr brjóstum manna þar sem hún hímir bakvið hvíta rimla þeirra sem kynda bálið.“ Þetta er tilvitnun í grein Bubba Morthens um íslensku stríðsástandsvextina, sem birtist á Vísi 23. ágúst. Ég játa að Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara
EyjanSjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirvara í vetur. Forysta flokksins hyggst eigna sér það sem vel hefur tekist í þessu ríkisstjórnarsamstarfi (hvað sem það nú er) og kenna samstarfsflokkunum, Framsókn og VG, um allt sem miður hefur farið, og er þar af nógu að taka. Lesa meira
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti
EyjanFramsókn er eins og barn hjóna í mjög slæmu hjónabandi. Barninu eru gefnir vasapeningar að vild og núna er búið að láta það fá lykilorðið að heimabanka fjölskyldunnar, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Hann segir erfiða tíma fram undan hjá ríkisstjórninni, sem sé greinilega kominn að endalokum síns samstarfs, ef ekki út yfir þau. Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag
EyjanFastir pennarHannes Hólmsteinn Gissurarson leitar nú logandi ljósi að fullorðnum manni sem kastaði snjóbolta í bíl í Reykjavík á dögunum. Svarthöfði hefur fullan skilning á mikilvægi þess að upprættir séu þeir hábölvuðu seggir sem leggja stund á þess háttar iðju, sem fram til þessa hefur fremur verið talin við hæfi barna en þeirra sem teljast komnir Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn
EyjanFastir pennarYfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax. Að stórum hluta er þeim vísað inn í framtíðina. Væntanlega Lesa meira