fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Kosningar

Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum

Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Mikilvægt er að afskauta umræðuna um útlendingamál hér á landi og það er einfaldlega ekki í lagi að þessi málaflokkur sem kostaði þrjá milljarða fyrir nokkrum árum skuli nú kosta meira en 20 milljarða. Við verðum að taka vel á móti þeim hælisleitendum sem við tökum við en það þýðir að við verðum að takmarka Lesa meira

Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Eyjan
Fyrir 1 viku

Samfélagslögregla er jákvætt verkefni en mikilvægt er að efla lögregluna til rannsókna á flóknum og umsvifamiklum sakamálum sem teygja anga sína yfir landamæri. Skipulögð glæpastarfsemi er nú staðreynd hér á landi og lögreglan er vanbúin til að bregðast við af þeim krafti sem þyrfti vegna fjársveltis á undanförnum árum. Færri lögreglumenn eru á höfuðborgarsvæðinu nú Lesa meira

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarmeirihlutinn slær sig til riddara með því að samþykkja góðar þingsályktunartillögur frá stjórnarandstöðunni en meinar ekkert með því vegna þess að síðan eru verkefnin í raun sett ofan í skúffu vegna þess að þau fá ekki fjármagn. Á sama tíma er enginn skortur á peningum ef kaupa þarf húsnæði fyrir ráðuneyti í dýrasta húsi í Lesa meira

Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum

Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum

Eyjan
Fyrir 1 viku

Samræmt námsmat er mikilvægt tæki til að bæta stöðu íslenskra nemenda og menntakerfisins í heild. Það er kerfið sem hefur brugðist en ekki kennararnir, segja bæði Bergþór Ólason frá Miðflokknum og Guðlaugur Þór Þórðarsona frá Sjálfstæðisflokknum. Þeir tókust á og skiptust á skoðunum í kosningasjónvarpsþætti Eyjunnar. Einnig ræddu þeir útlendingamál og landamærin og virðast þar Lesa meira

Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór

Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór

Eyjan
Fyrir 1 viku

Miðflokkurinn er miðflokkur, ekki hægri flokkur, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður. Hann mætti Bergþóri Ólasyni, oddvita Miðflokksins í Kraganum í kosningaþætti á Eyjunni. Guðlaugur Þór sagði engan mun vera á Miðflokknum og Flokki fólksins, enda kæmu þingmenn og frambjóðendur Miðflokksins að verulegu leyti úr Flokki fólksins. Hann sagði þingmál Miðflokksins ekki Lesa meira

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að það stefni í að fjórir flokkar gætu orðið í efstu sætum í kosningunum þann 30. nóvember með svipað fylgi, á bilinu 16-18 prósent hver flokkur. Morgunblaðið birtir nú vikulega niðurstöður kannana Prósents sem gerðar eru í sömu viku, frá mánudegi til fimmtudags. Svo er niðurstaðan birt á föstudögum og útfærð Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Fimmtugastaogfyrsta ríkið

Óttar Guðmundsson skrifar: Fimmtugastaogfyrsta ríkið

EyjanFastir pennar
19.10.2024

Þegar baráttan gegn her í landi geisaði af sem mestum krafti á liðinni öld var oft sagt að Ameríkanar vildu innlima Ísland sem 51. ríki Bandaríkjanna. Herinn væri hægt og bítandi að leggja undir sig menningarlífið með Kanasjónvarpi og útvarpi og viðskiptalífið með gegndarlausu hermangi og spillingu. Margir óttuðust amerísk áhrif á íslenskt samfélag og Lesa meira

Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
12.10.2024

Fáum dylst að ríkisstjórninni er haldið á lífi í öndunarvél þessa dagana og raunar gildir hið sama um ríkisstjórnarflokkana þrjá. Orðið á götunni er að Bjarna Benediktssyni hafi verið nauðugur einn sá kostur að láta boða þingflokksfund með skömmum fyrirvara í gær. Bjarni hafi metið það svo að hann yrði að ganga úr skugga um Lesa meira

Þórhildur Sunna: Aðdáunarvert innra starf hjá Sjálfstæðisflokknum

Þórhildur Sunna: Aðdáunarvert innra starf hjá Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
12.10.2024

Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki orðið betri Miðflokkur en Miðflokkurinn, hann getur aldrei orðið svarið við sjálfum sér, að mati Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata. Hún segir Sjálfstæðisflokkinn hins vegar búa yfir aðdáunarverðu innra starfi, sé með öflugt flokksstarf út um allt land og hafi mikla burði til að byggja upp fylgi sitt á ný. Þórhildur Sunna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af