Inga Sæland: Stórkostleg kjarabót öryrkja – allt tal um „svikin loforð“ er kjánaskapur og röfl!
EyjanFyrir 2 dögum
Ríkisstjórnin hyggst sitja í átta ár og þegar hefur verið tryggð gríðarleg kjarabót til öryrkja og þeirra sem verst eru staddir. Allt tal um að Flokkur fólksins hafi svikið kosningaloforðin fyrir ráðherrastóla er kjánaskapur og í raun ekkert annað en röfl þegar þingmál stjórnarinnar eru ekki komin fram. Inga Sæland, félags- og húsnæðisráðherra og formaður Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Lofa að skrifa aldrei undir lög er varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands
Eyjan08.05.2024
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, lofar íslensku þjóðinni að hún mun sem forseti aldrei staðfesta nein lög sem varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands. Hún telur það vera grundvallaratriði að þjóðin sjálf taki ákvarðanir í þessum efnum, í húfi sé framtíðin, framtíð okkar og barna okkar. Hún segir öðrum frambjóðendum frjálst að gera þetta loforð að Lesa meira