fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kosher

Belgar banna halal- og kosher-slátrun – Gyðingar og múslímar mótmæla

Belgar banna halal- og kosher-slátrun – Gyðingar og múslímar mótmæla

Pressan
08.01.2019

Yfirvöld í Flanders, í norðurhluta Belgíu, hafa bannað slátrun dýra með svokölluðum halal og kosher aðferðum sem múslímar og gyðingar nota. Með þeim aðferðum er dýrunum slátrað án þess að vera rotuð fyrst. Samkvæmt halal og kosher aðferðum eru dýrin skorin á háls og látin blæða út. Á meðan má ekki meðhöndla þau eða snerta Lesa meira

Fyrsti rabbíni Íslands: „Í gyðingdómi skiptir miklu máli að dýrin sem við borðum hafi góð persónuleikaeinkenni“

Fyrsti rabbíni Íslands: „Í gyðingdómi skiptir miklu máli að dýrin sem við borðum hafi góð persónuleikaeinkenni“

Fókus
10.06.2018

Rabbíninn Avi Feldmann, eiginkona hans Mushky og tvö börn þeirra eru nýkomin til landsins og munu þau sjá um að skipuleggja og halda utan um trúarstarf gyðinga á Íslandi. Málefni gyðinga hafa verið mjög til umræðu á Íslandi undanfarna mánuði eftir að frumvarp um bann við umskurði drengja var lagt fram á Alþingi í vetur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af