fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

kortlagning

Kortlögðu þrjár milljónir vetrarbrauta á methraða – Afhjúpar dýpstu leyndarmál alheimsins

Kortlögðu þrjár milljónir vetrarbrauta á methraða – Afhjúpar dýpstu leyndarmál alheimsins

Pressan
03.12.2020

Vísindamenn notuðu öflugan nýjan sjónauka, sem er staðsettur í óbyggðum Ástralíu, til að kortleggja þrjár milljónir vetrarbrauta á aðeins 300 klukkustundum. Með þessu hafa þeir afhjúpað sum af dýpstu leyndarmálum alheimsins. Sjónaukinn var þróaður af áströlskum vísindamönnum en hann nefnist The Australian Square Kilometre Array Pathfinder (ASKAP). Með honum settu þeir met við rannsókn á 83% hins sýnilega suðurhluta geimsins og kortlögðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af