fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

kórónuveirusmit

Örlagaríka jólahlaðborðið í Osló – Næstum allir þeir sem smituðust eru bólusettir

Örlagaríka jólahlaðborðið í Osló – Næstum allir þeir sem smituðust eru bólusettir

Pressan
17.12.2021

Norsk heilbrigðisyfirvöld telja að Ómikron afbrigði kórónuveirunnar dreifist auðveldlega á milli bólusettra sem eru þétt saman innanhúss, til dæmis í samkvæmum og fundum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar norska landlæknisembættisins en hún snerist um jólahlaðborð sem var haldið á veitingastaðnum Louise í Osló 26. nóvember en þetta er líklegast umtalaðasta jólahlaðborð heims þessa dagana. 111 gestir sóttu jólahlaðborðið og af þeim Lesa meira

COVID-19 sjúklingur dulbjó sig sem konu til að geta ferðast flugleiðis

COVID-19 sjúklingur dulbjó sig sem konu til að geta ferðast flugleiðis

Pressan
22.07.2021

Indónesískur karlmaður, sem ætlaði flugleiðis frá Jakarta til Ternate í Indónesíu, greip til þess ráðs að klæðast fötum  af eiginkonu sinni og nota skilríki hennar. Ástæðan var að hann hafði greinst með COVID-19 og mátti því ekki ferðast. CNN segir að maðurinn hafi farið um borð í flugvélina á flugvelli í Jakarta og hafi verið klæddur í niqab, sem er klæðnaður sem sumar Lesa meira

Þetta eru einkenni Deltaafbrigðis kórónuveirunnar hjá börnum

Þetta eru einkenni Deltaafbrigðis kórónuveirunnar hjá börnum

Pressan
02.07.2021

Hvaða einkennum smits af völdum Deltaafbrigðis kórónuveirunnar eiga foreldrar að vera sérstaklega vakandi yfir hjá börnum? „Það hefur verið rætt um að einkenni þessa afbrigðis geti verið aðeins öðruvísi en þau sem við höfum kynnst fram að þessu en þau eru ekki svo frábrugðin þeim einkennum sem við höfum sér margoft áður: Óþægindi í hálsi, Lesa meira

Górillur í bandarískum dýragarði smitaðar af kórónuveirunni

Górillur í bandarískum dýragarði smitaðar af kórónuveirunni

Pressan
13.01.2021

Allt að átta górillur í San Diego Zoo Safari Park eru væntanlega smitaðar af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þrjár þeirra hafa hóstað og sýnt merki þess að vera smitaðar. Þetta er í fyrsta sinn, svo vitað sé, sem smit berst í þessa tegund mannapa að sögn talsmanna dýragarðsins. Talið er að aparnir hafi smitast af starfsmanni sem var með veiruna en Lesa meira

Allt að tíu sinnum fleiri kórónuveirusmit í Wuhan en áður var talið

Allt að tíu sinnum fleiri kórónuveirusmit í Wuhan en áður var talið

Pressan
30.12.2020

Tæplega hálf milljón íbúa í Wuhan í Kína gæti hafa smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, en það eru tíu sinnum fleiri en opinberar tölur sýna. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar kínversku smitsjúkdómastofnunarinnar. Í rannsókninni var notast við sýni úr 34.000 íbúum í Wuhan, þar sem veirunnar varð fyrst vart, og íbúum í Hubei-héraði þar sem Lesa meira

Ofursmitandi jólasveinn heimsótti dvalarheimilið – Smitaði 75

Ofursmitandi jólasveinn heimsótti dvalarheimilið – Smitaði 75

Pressan
15.12.2020

Það er óhætt að segja að heimsókn jólasveinsins á dvalarheimili aldraðra í bænum Mol í Antwerpen í Belgíu fyrir tíu dögum hafi verið ofursmitandi. Jólasveininn reyndist smitaður af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Nú hafa 14 starfsmenn og 61 íbúi greinst með veiruna að sögn belgíska miðilsins VRT. Nú er unnið að því að ná stjórn á ástandinu á dvalarheimilinu Lesa meira

2.000 farþegar skemmtiferðaskips í sóttkví – Eitt kórónuveirusmit um borð

2.000 farþegar skemmtiferðaskips í sóttkví – Eitt kórónuveirusmit um borð

Pressan
09.12.2020

Skemmtiferðaskipið Quantum of the Seas sigldi í gær til hafnar í Singapore, þaðan sem það sigldi á sunnudaginn, vegna þess að farþegi um borð greindist með kórónuveiruna. 2.000 farþegar eru nú í sóttkví og fá ekki að fara í land fyrr en smitrakningu er lokið. Skipið er gert út af Royal Caribbeans sem hafði blásið til siglingarinnar undir heitinu „cruisetonowhere“ en skipið átti ekki Lesa meira

Rannsaka hvað gerðist á Landakotsspítala – Niðurstöðurnar verða gerðar opinberar

Rannsaka hvað gerðist á Landakotsspítala – Niðurstöðurnar verða gerðar opinberar

Fréttir
26.10.2020

Samtals hafa 77 manns, tengdir Landakoti, greinst smitaðir af kórónuveirunni. Af þessum 77 eru um 40 áttræðir eða eldri. Talið er að smitið hafi borist inn á spítalann með starfsmanni. Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að unnið sé að rannsókn á hvað hafi gerst á Landakotsspítala sem varð til þess að fjöldi sjúklinga smitaðist. Lesa meira

Belgískur læknir neitaði að nota andlitsgrímu og smitaði 100 sjúklinga af kórónuveirunni

Belgískur læknir neitaði að nota andlitsgrímu og smitaði 100 sjúklinga af kórónuveirunni

Pressan
22.10.2020

Belgísk heilbrigðisyfirvöld eru gríðarlega ósátt við heimilislækni einn þar í landi sem neitaði að nota munnbindi og smitaði að minnsta kosti 100 sjúklinga af kórónuveirunni. Upp komst um málið þegar yfirvöld í Kruisem tóku eftir óvenjulegri aukningu á smitum. Brussels Times skýrir frá þessu. Í ljós kom að flest hinna nýju smita tengdust sama lækninum. Hann hafði greinst með Lesa meira

Kórónuveirusmitaður fjölskyldufaðir stóðst ekki mátið og fór á McDonalds með alla fjölskylduna

Kórónuveirusmitaður fjölskyldufaðir stóðst ekki mátið og fór á McDonalds með alla fjölskylduna

Pressan
28.09.2020

Þýskur fjölskyldufaðir sem vissi vel að hann var smitaður af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, réði ekki við sig og fór á McDonalds skyndibitastað með alla fjölskylduna nýlega. Þetta gerði hann þrátt fyrir að yfirvöld í Rendsburg hefðu fyrirskipað honum að vera í sóttkví. En það var greinilega svo aðkallandi að fá sér hamborgara að maðurinn fór á McDonalds með eiginkonu sinni og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af