fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

kórónuveirur

Leðurblökukonan segir að COVID-19 sé bara toppurinn á ísjakanum

Leðurblökukonan segir að COVID-19 sé bara toppurinn á ísjakanum

Pressan
28.05.2020

Kínverski veirufræðingurinn Shi Zhengli, sem stýrir smitsjúkdómadeild veirufræðistofnunarinnar í Wuhan í Kína, segir að COVID-19 sé aðeins toppurinn á ísjakanum hvað varðar veirur. Hún hefur árum saman rannsakað veirur í villtum dýrum og er því oft kölluð leðurblökukonan. Í samtali við kínversku sjónvarpsstöðina CCTN sagði hún að fleiri veirur séu þarna út, miklu fleiri. „Þessi Lesa meira

Frægur kjötmarkaður enn opinn – Selja leðurblökur og snáka

Frægur kjötmarkaður enn opinn – Selja leðurblökur og snáka

Pressan
28.04.2020

Þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn er hinn umtalaði kjötmarkaður Tomohon í Sulawesi í Indónesíu enn opinn. Þar selja kaupmenn til dæmis hunda, ketti, leðurblökur og snáka. Talið er líklegt að COVID-19 veiran hafi átt upptök á svipuðum markaði í Wuhan í Kína og hafi borist í fólk úr dýri eða dýrum sem þar voru seld til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af