fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

kórónuveiran

WHO segir að 90% heimsbyggðarinnar sé með eitthvað ónæmi gegn kórónuveirunni

WHO segir að 90% heimsbyggðarinnar sé með eitthvað ónæmi gegn kórónuveirunni

Pressan
05.12.2022

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að stór hluti heimsbyggðarinnar hafi náð ákveðnu ónæmi gegn kórónuveirunni. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, sagði þetta fyrir helgi. Hann sagði að stofnunin telji að minnst 90% jarðarbúa hafi nú náð einhverju ónæmi gegn kórónuveirunni vegna þess að þeir hafi smitast eða verið bólusettir. Hann sagði að heimsbyggðin sé nú mun nærri því en áður að geta Lesa meira

Er Deltaafbrigði kórónuveirunnar búið að eyða sjálfu sér? Ótrúleg þróun faraldursins í Japan

Er Deltaafbrigði kórónuveirunnar búið að eyða sjálfu sér? Ótrúleg þróun faraldursins í Japan

Pressan
23.11.2021

Er Deltaafbrigði kórónuveirunnar búið að eyða sjálfu sér í Japan? Það er spurningin sem margir japanskir vísindamenn spyrja sig þessa dagana eftir ótrúlega fækkun smita af völdum afbrigðisins þar í landi. Japan Times er meðal þeirra fjölmiðla sem skýra frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi sett fram þá kenningu að Deltaafbrigðið sé eiginlega orðið þreytt og Lesa meira

Hér gæti helmingur borgarbúa verið búinn að smitast af kórónuveirunni

Hér gæti helmingur borgarbúa verið búinn að smitast af kórónuveirunni

Pressan
14.07.2021

Hugsanlega hefur tæplega helmingur íbúa Jakarta, höfuðborgar Indónesíu, smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Ef þetta er rétt þá eru þetta tólf sinnum fleiri en opinberar skráningar segja til um að hafi verið búnir að smitast á þeim tíma sem rannsóknin var gerð. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður rannsóknarinnar hafi Lesa meira

Nú má aftur skrifa að kórónuveiran sé mannanna verk – Joe Biden á þar hlut að máli

Nú má aftur skrifa að kórónuveiran sé mannanna verk – Joe Biden á þar hlut að máli

Pressan
31.05.2021

Umræðan um uppruna kórónuveirunnar, sem veldur yfirstandandi heimsfaraldri, hefur fengið byr undir báða vængi að undanförnu. Þær raddir verða fyrirferðarmeiri sem telja ekki útilokað að veiran hafi sloppið út frá rannsóknarstofu í Wuhan í Kína en því neita Kínverjar. Einnig hefur því verið fleygt að hún hafi verið búin til af mönnum. Umræðan hefur haft áhrif Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af