fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kórónuveira

Opna aftur fyrir ferðamenn – Bara þeir sem hafa smitast af kórónuveirunni mega koma

Opna aftur fyrir ferðamenn – Bara þeir sem hafa smitast af kórónuveirunni mega koma

Pressan
31.08.2020

Víða um heim eru margir háðir ferðamönnum og því hafa lokanir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar komið sér mjög illa. Þetta á við um brasilísku eyjurnar Fernando de Noronha. Þar vill fólk gjarnan fá ferðamenn aftur og því er búið að opna fyrir komur þeirra. En þeir sem vilja fara þangað í frí verða að leggja fram sönnun fyrir að Lesa meira

Tæplega helmingur kórónuveirusmitaðra í Noregi er fæddur erlendis

Tæplega helmingur kórónuveirusmitaðra í Noregi er fæddur erlendis

Pressan
28.08.2020

Á undanförnum mánuði hafa 4 af hverjum 10, sem hafa greinst með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, í Noregi, verið fólk sem er fætt utan Noregs. Á síðustu fjórum vikum var hlutfall, þeirra sem eru fæddir erlendis, 41% en vikurnar fjórar þar á undan var hlutfallið 44%. Þetta kemur fram í tölum frá norskum heilbrigðisyfirvöldum, Folkehelseinstituttet (FHI). Í Lesa meira

Rannsókn á 55.000 COVID-19 smitum varpar ljósi á fyrirsjáanlega röð sjúkdómseinkenna

Rannsókn á 55.000 COVID-19 smitum varpar ljósi á fyrirsjáanlega röð sjúkdómseinkenna

Pressan
28.08.2020

Ný rannsókn á 55.000 manns, sem hafa smitast af COVID-19, varpar ljósi á nokkuð fyrirsjáanlega röð þeirra sjúkdómseinkenna sem gera vart við sig. Þessi röð einkenna er frábrugðin þeirri röð sem á við um flensu og aðrar kórónuveirur. Niðurstöðurnar benda til að langlíklegast sé að COVID-19 hefjist með því að fólk fái hita og því næst Lesa meira

Óbein áhrif kórónuveirunnar munu verða mörgum börnum að bana

Óbein áhrif kórónuveirunnar munu verða mörgum börnum að bana

Pressan
26.08.2020

Um 800.000 manns hafa nú látist á heimsvísu af völdum COVID-19. En heimsfaraldurinn mun einnig hafa þau áhrif að allt að 2,3 milljónir barna, yngri en 5 ára, munu látast. Þetta er vegna þeirra ráðstafana sem gripið hefur verið til í tengslum við faraldurinn og vegna þess að lítil börn og konur, sem eru að eignast Lesa meira

Fauci varar við frumhlaupi í leyfisveitingum bóluefnis gegn kórónuveirunni

Fauci varar við frumhlaupi í leyfisveitingum bóluefnis gegn kórónuveirunni

Pressan
26.08.2020

Anthony Fauci, einn helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, varar við frumhlaupi í leyfisveitingum bóluefnis gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn sagði hann að ef leyft yrði að hefja notkun bóluefnis af neyðarástæðum þá gæti það skemmt fyrir tilraunum við þróun annarra bóluefna. Hann lét þessi ummæli falla eftir að embættismenn í Hvíta húsinu viðruðu hugsanlega möguleika á gefa út neyðarheimild Lesa meira

Stefan Löfven ver sænsku aðferðafræðina

Stefan Löfven ver sænsku aðferðafræðina

Pressan
24.08.2020

Ólíkt mörgum Evrópulöndum hafa Svíar ekki gripið til harðra aðgerða varðandi kórónuveiruna, ekki hefur verið gripið til lokana, skólum lokað eða fólk hvatt eða skyldað til að nota andlitsgrímur á almannafæri. Stefan Löfven, forsætisráðherra, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að grípa ekki til harðra aðgerða þrátt fyrir að tölur sýni að dánartíðnin í Svíþjóð er Lesa meira

Ætla að bjóða ókeypis bólusetningar við kórónuveirunni

Ætla að bjóða ókeypis bólusetningar við kórónuveirunni

Pressan
20.08.2020

Þegar það tekst að búa til öruggt og áhrifaríkt bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, mun Bandaríkjamönnum standa það til boða án endurgjalds.  Þetta sagði Paul Mango, háttsettur embættismaður í bandaríska heilbrigðisráðuneytinu, fyrir helgi. Hann sagði jafnframt að ekki verði neitt slakað á þeim kröfum og ferlum sem þarf að fara í gegnum í Bandaríkjunum til að fá Lesa meira

Þjóðverjar munu hugsanlega hefja bólusetningar gegn kórónuveirunni í janúar 2021

Þjóðverjar munu hugsanlega hefja bólusetningar gegn kórónuveirunni í janúar 2021

Pressan
20.08.2020

Klaus Cichutek, yfirmaður þýska lyfjaeftirlitsins, segir að hugsanlega verði byrjað að bólusetja ákveðna þjóðfélagshópa í byrjun næsta ár. Nokkrir lyfjaframleiðendur eru nú að gera prófanir á fólki með hugsanlega bóluefni gegn kórónuveirunni og taka tugir þúsunda manna þátt í þessum tilraunum. Margir sérfræðingar telja að einhver bóluefni verði tilbúin til notkunar í árslok. Cichutek sagði að gögn Lesa meira

„Ekki kjósa morðingja“

„Ekki kjósa morðingja“

Pressan
20.08.2020

Hollywoodstjarnan Sharon Stone lætur nú að sér kveða í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í byrjun nóvember. Hún sakar Donald Trump, sitjandi forseta, um að bera ábyrgð á dauða ömmu hennar. Á upptökum, sem voru birtar á Instagram og YouTube, segir Stone, sem er greinilega mjög þreytt, áhyggjufull og óförðuð, að kórónuveiran hafi farið illa með fjölskyldu hennar í Montana. Í upptökunni Lesa meira

Bill Gates svarar óhugnanlegum samsæriskenningum

Bill Gates svarar óhugnanlegum samsæriskenningum

Pressan
19.08.2020

Bill Gates, stofnandi Microsoft, er einn auðugasti maður heims. Hann hefur verið iðinn við að gefa peninga til ýmissa góðgerðar- og samfélagsmálefna. Hann hefur lengi haft sérstakan áhuga á bóluefnum og ýmsu öðru tengdu heilbrigðismálum. Hann hefur gefið háar fjárhæðir til þróunar bóluefnis gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og fylgist vel með framvindu mála um allan heim. En Gates er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af