fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kórónuveira

Nokkrar algengar samsæriskenningar um kórónuveiruna

Nokkrar algengar samsæriskenningar um kórónuveiruna

Pressan
15.09.2020

Þegar erfiðleikar steðja að hefst sannkallað góðæri hvað varðar samsæriskenningar. Með tilkomu samfélagsmiðla varð dreifing slíkra kenninga mun auðveldari en áður og frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa margar samsæriskenningar verið á lofti í tengslum við faraldurinn og uppruna veirunnar. Nokkrar af algengustu og kannski vinsælustu kenningunum eru: Kórónuveiran er lífefnavopn. Í upphafi faraldursins var það Lesa meira

Aldrei hafa fleiri COVID-19 smit greinst á einum sólarhring

Aldrei hafa fleiri COVID-19 smit greinst á einum sólarhring

Pressan
14.09.2020

Frá laugardegi til sunnudags greindust 307.930 manns með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO skýrir frá þessu. Þetta er dapurt met því aldrei áður hafa svo margir greinst með veiruna á einum sólarhring. Samkvæmt tölum frá WHO voru flest smitin á Indlandi, Bandaríkjum og Brasilíu. Á þessum sama sólarhring voru skráð 5.537 dauðsföll af völdum COVID-19. Þar með hafa alls Lesa meira

Bandaríkin hætta kórónuveiruskimunum á 15 flugvöllum

Bandaríkin hætta kórónuveiruskimunum á 15 flugvöllum

Pressan
12.09.2020

Bandarísk stjórnvöld hyggjast hætta skimun fyrir kórónuveirunni hjá farþegunum frá völdum löndum á 15 flugvöllum. Þess í stað munu farþegar fá leiðbeiningar um þær hættur sem fylgja heimsfaraldri kórónuveirunnar. „Frá og með 14. september munu bandarísk stjórnvöld falla frá kröfum um að allir farþegar frá ákveðnum löndum fari í skimun á 15 völdum flugvöllum,“ segir Lesa meira

Biskupinn sagði kórónuveiruna vera refsingu guðs yfir samkynhneigðum – Smitaðist sjálfur

Biskupinn sagði kórónuveiruna vera refsingu guðs yfir samkynhneigðum – Smitaðist sjálfur

Pressan
11.09.2020

Í maí varð mikið fjaðrafár þegar biskup í úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunni sagði að kórónuveiran væri refsing guðs fyrir samkynhneigð. Fordæmingum rigndi yfir biskupinn frá mannréttindasamtökum og einn hópurinn stefndi honum fyrir rétt fyrir ummælin. CNN skýrir frá. Í síðustu viku tilkynnti kirkjan á Facebooksíðu sinni að biskupinn, sem heitir Filaret og er 91 árs, sé smitaður af kórónuveirunni og liggi nú á sjúkrahúsi í Lesa meira

COVID-19 er helsta dánarorsök bandarískra lögreglumanna á árinu

COVID-19 er helsta dánarorsök bandarískra lögreglumanna á árinu

Pressan
10.09.2020

Það sem af er ári hafa fleiri bandarískir lögreglumenn látist af völdum COVID-19 en af öðrum orsökum, þar með talið þeir sem hafa fallið við skyldustörf. CNN skýrir frá þessu og segir að þetta komi fram á vefsíðunni Officer Down Memorial Page (ODMP). Það er sjálfseignarstofnun sem stendur að baki vefsíðunni og fylgist með hversu margir lögreglumenn láta lífið við skyldustörf. Að Lesa meira

Moria-flóttamannabúðirnar brenna – Öfgahægrimenn og lögreglan meina fólki að flýja eldinn

Moria-flóttamannabúðirnar brenna – Öfgahægrimenn og lögreglan meina fólki að flýja eldinn

Pressan
09.09.2020

Gríska dagblaðið Lesvos Post skýrði frá því í nótt að eldar loguðu á mörgum stöðum á eyjunni Lesvos (einnig þekkt sem Lesbos), sem er grísk, og að eldur væri kominn upp í Moria-flóttamannabúðunum. Einnig var skýrt frá því að skotum hefði verið hleypt af í búðunum og að þar væru uppþot. Eldar loga enn í Lesa meira

Börn geta borið kórónuveiruna í öndunarfærunum vikum saman

Börn geta borið kórónuveiruna í öndunarfærunum vikum saman

Pressan
08.09.2020

Börn geta verið með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, í nefi og hálsi vikum saman án þess að sýna nokkur einkenni þess. Þetta gæti skýrt hvernig veiran berst á milli fólks án þess að það átti sig á því. Þetta segja suður-kóreskir vísindamenn sem hafa rannsakað þetta að undanförnu. Í rannsókn sinni skrifa þeir meðal annars að dulin Lesa meira

Góðir tímar hjá Lego í heimsfaraldrinum – Enn meiri sala

Góðir tímar hjá Lego í heimsfaraldrinum – Enn meiri sala

Pressan
03.09.2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru, lokaðar verksmiðjur og engar auglýsingar á Facebook var rekstrarafkoma Lego góð á fyrri árshelmingi. Velta fyrirtækisins var 15,7 milljarðar danskra króna sem er 7% aukning frá sama tíma á síðasta ári. Hagnaðurinn var 3,9 milljarðar sem er 11% meira en á sama tíma í fyrra. Fyrirtækið hefur fundið fyrir heimsfaraldrinum eins Lesa meira

Bandaríkin taka ekki þátt í alþjóðlegu samstarfi um bóluefni gegn kórónuveirunni

Bandaríkin taka ekki þátt í alþjóðlegu samstarfi um bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
03.09.2020

Bandaríkin ætla ekki að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi rúmlega 170 ríkja varðandi bóluefni gegn kórónuveirunni. Ríkin ætla að deila bóluefninu til að tryggja að sem flestir jarðarbúar fái aðgang að því. Judd Deere, talsmaður Hvíta hússins, sagði í yfirlýsingu að Bandaríkin vilji ekki láta spillt Kína og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina WHO stjórna sínum málum. Þess í stað muni Bandaríkin Lesa meira

Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu

Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu

Pressan
02.09.2020

Á laugardaginn stöðvaði Lundúnalögreglan ólöglegt ravesamkvæmi í skógi utan við borgina. Þar voru um 500 manns samankomnir. Þetta er ekkert einsdæmi því í mörgum Evrópulöndum eru samkvæmi af þessu tagi nú haldin hér og þar þar sem næturklúbbar og skemmtistaðir eru víða lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þessu bregst fólk við með því að boða til ólöglegra samkvæma. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af