Siglingin átti að marka endurkomu skemmtiferðaskipanna – En þá gerðist það sem ekki mátti gerast
PressanÚtgerðinni Sea Dream Yacht Club, sem gerir út skemmtiferðaskip, tókst að komast í gegnum sumarið í Noregi án þess að eitt einasta kórónuveirusmit kæmi upp í ferðum þess. Félagið vonaðist að sjálfsögðu til að það sama yrði uppi á teningnum þegar hausttímabilið hófst í Barbados. En þá gerðist það sem ekki mátti gerast. Þegar skemmtiferðaskipið Seadream 1 Lesa meira
Sérfræðingar segja að minkabú séu gróðrarstía stökkbreytinga hjá kórónuveirum
PressanÞessa dagana takast danskir stjórnmálamenn og lögspekingar á um hvort ríkisstjórninni sé heimilt að láta aflífa alla minka í minkabúum landsins til að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Fundist hefur stökkbreytt afbrigði af veirunni sem barst í fólk frá minkum og er óttast að þetta afbrigði sé ónæmt fyrir þeim bóluefnum sem verið er að Lesa meira
Oxford-bóluefnið virkar á alla aldurshópa
PressanBóluefni sem vísindamenn við Oxford háskóla og hjá AstraZeneca lyfjafyrirtækinu eru að þróa hefur lengi verið talið ein besta vonin um að virkt bóluefni, gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19, komi á markað. Umfangsmiklar tilraunir standa yfir á bóluefninu og nú liggur fyrir að það vekur ónæmisviðbrögð hjá fullorðnum, bæði yngra og eldra fólki. Þetta vekur vonir um að í augsýn Lesa meira
Prófessor hefur ekki trú á kórónuveiruaðgerðunum – „Þetta byggir á draumum um kraftaverk“
PressanVið þurfum að láta fleiri smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og slaka á þeim sóttvarnaaðgerðum sem gripið hefur verið til í baráttunni við veiruna. Auk þess eigum við að huga betur að eldra fólki og verja það fyrir veirunni. Þetta er skoðun Christine Stabell Benn, prófessors í alþjóðaheilbrigðisfræðum við Syddansk háskólann í Danmörku. Í grein, sem hún birti á LinkedIn, varpar hún Lesa meira
Konur á aldrinum 50 til 60 ára í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“
PressanKonur á aldrinum 50 til 60 ára eru í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“. Hærri aldur og það að finna fyrir fimm eða fleiri einkennum sjúkdómsins á fyrstu viku hans er einnig talið tengjast auknum líkum á langvarandi heilsufarsvandamálum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem Claire Steves og Tim Spector hjá King‘s College London gerðu. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að þau hafi greint skráningar Lesa meira
Trump-lyfið virkar ekki gegn kórónuveirunni
PressanEin af stóru vonunum í baráttunni við kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, er brostin. Lyfið Remdesivir, sem Donald Trump fékk meðal annars þegar hann var smitaður, hefur ekki þau áhrif að fleiri alvarlega veikir COVID-19 sjúklingar lifi veikindin af. Miklar vonir hafa verið bundnar við lyfið og að það gæti orðið nokkurskonar hornsteinn í lækningu við COVID-19. En nú liggur niðurstaða hinnar stóru alþjóðlegu Solidarity-rannsóknar Lesa meira
Kórónuveiran getur hugsanlega valdið heyrnarleysi
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, geti orsakað heyrnarleysi, að hluta eða algjörlega, hjá þeim sem smitast af veirunni. Áður var vitað að veiran getur haft áhrif á bragð- og þefskyn fólks. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að heyrnarskerðing geti verið varanleg afleiðing smits. Dæmi er tekið um 45 ára karlmann, Lesa meira
Danir óttast að stökkbreytt kórónuveira geti gert bóluefni gagnslaust – Lóga 1,5 milljónum minka
PressanDönsk stjórnvöld ætla að láta lóga 1,5 milljónum minka í tugum minkabúa í landinu. Kórónuveirusmit hafa komið upp í mörgum búum á síðustu vikum og óttast yfirvöld að minkabúin breytist í „veiruverksmiðjur“ sem muni draga úr gagnsemi bóluefna gegn veirunni þegar þau verða tilbúin til notkunar. Minkarnir eru smitaðir af sérstöku afbrigði veirunnar en sama Lesa meira
Hollensk kona fékk COVID-19 í annað sinn – Lést af völdum sjúkdómsins
Pressan89 ára hollensk kona fékk COVID-19 fyrr á árinu og var lögð inn á sjúkrahús. Þar fékk hún meðferð í fimm daga og náði sér. Um tveimur mánuðum síðar veiktist hún aftur af COVID-19. Hún lést síðan af völdum sjúkdómsins. Þetta er fyrsta staðfesta andlátið þegar um annað smit af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, er að Lesa meira
Gera hlé á tilraunum með bóluefni gegn kórónuveirunni – Óútskýrð veikindi þátttakanda
PressanLyfjafyrirtækið Johnson & Johnson tilkynnti í nótt að það hafi gert hlé á tilraunum með bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, vegna óútskýrðra veikinda eins þátttakandans. Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að nú sé verið að rannsaka veikindi viðkomandi. Samhliða rannsókn fyrirtækisins á veikindum viðkomandi mun óháð eftirlitsnefnd fara yfir rannsóknina og veikindi þátttakandans. Fyrirtækið hefur því lokað fyrir skráningar Lesa meira