fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kórónuveira

Var svo hræddur við kórónuveiruna að hann bjó á flugvellinum í þrjá mánuði

Var svo hræddur við kórónuveiruna að hann bjó á flugvellinum í þrjá mánuði

Pressan
18.01.2021

36 ára Kaliforníubúi virðist hafa verið svo hræddur við kórónuveiruna að hann valdi að búa á O’Hare alþjóðaflugvellinum i Chicago í þrjá mánuði. Það komst upp um hann þegar tveir starfsmenn báðu hann um skilríki. Þetta gerðist í gær. Lögreglan var kölluð á vettvang og sagði maðurinn henni að hann hafi verið svo hræddur við Lesa meira

Fundu kórónuveiruna í ís

Fundu kórónuveiruna í ís

Pressan
18.01.2021

Yfirvöld í Tianjin í Kína segjast hafa fundið kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, í þremur sýnum af ís. Yfirvöld reyna nú að hafa upp á fólki sem gæti hafa komist í snertingu við ísinn en hann var framleiddur hjá Tianjin Daqiaodao Food Company. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að búið sé að stöðva dreifingu á vörum frá verksmiðjunni. Á meðal þeirra hráefna sem Lesa meira

Danir viðurkenna að hafa reynt að fara sömu leið og Ísland við öflun bóluefnis

Danir viðurkenna að hafa reynt að fara sömu leið og Ísland við öflun bóluefnis

Fréttir
14.01.2021

Henrik Ullum, forstjóri dönsku smitsjúkdómastofnunarinnar, Statens Serum Institut, segir að stofnunin og danska lyfjastofnunin, Lægemiddelstyrelsen, hafi fundað með fulltrúum Pfizer á gamlársdag til að reyna að sannfæra fyrirtækið um að afhenda Dönum meira magn af bóluefni en þeir eiga að fá samkvæmt samningi Evrópusambandsins við fyrirtækið. Jótlandspósturinn skýrir frá þessu. Danska ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að Danmörk styðji við sameiginlega Lesa meira

Fara aðra leið en aðrir í bólusetningum við kórónuveirunni – Þykir mjög spennandi

Fara aðra leið en aðrir í bólusetningum við kórónuveirunni – Þykir mjög spennandi

Pressan
13.01.2021

Í Indónesíu, sem er fjórða fjölmennasta ríki heims, hafa yfirvöld ákveðið að fara aðra leið en önnur ríki þegar kemur að bólusetningu við kórónuveirunni. Margir fylgjast náið með hvaða áhrif þetta mun hafa enda um gjörólíka leið að ræða en við þekkjum hér á landi og í öðrum löndum. 270 milljón íbúum landsins verður boðin Lesa meira

Stökkbreytt kórónuveira breiðst hratt út í Suður-Afríku – „Enn stærra vandamál en breska afbrigðið“

Stökkbreytt kórónuveira breiðst hratt út í Suður-Afríku – „Enn stærra vandamál en breska afbrigðið“

Pressan
09.01.2021

Nýtt afbrigði kórónuveirunnar breiðst nú hratt út í Suður-Afríku og hefur nú þegar borist til nokkurra Evrópuríkja, þar á meðal Bretlands, Noregs og Austurríkis. Í Bretlandi óttast yfirvöld þetta nýja afbrigði mjög og hafa hert reglur um ferðalög til og frá Suður-Afríku. „Ég hef ótrúlega miklar áhyggjur af þessu suður-afríska afbrigði. Það er mjög stórt vandamál. Það Lesa meira

Sérfræðingur segist ekki vilja láta bólusetja sig með þessum bóluefnum gegn kórónuveirunni

Sérfræðingur segist ekki vilja láta bólusetja sig með þessum bóluefnum gegn kórónuveirunni

Pressan
08.01.2021

Nú hafa bóluefni gegn kórónuveirunni frá Pfizer/BioNTech og Moderna verið samþykkt til notkunar í Evrópu og nú þegar er byrjað að bólusetja með bóluefninu frá Pfizer. Bresk yfirvöld hafa einnig heimilað notkun bóluefnis frá AstraZeneca og þess er vænst að það verði samþykkt til notkunar í öðrum Evrópuríkjum fljótlega. En hvað segir sérfræðingur um þessi bóluefni og önnur? BT leitaði svara hjá Lesa meira

Breskur veirufræðingur spáir hjarðónæmi gegn kórónuveirunni í sumar

Breskur veirufræðingur spáir hjarðónæmi gegn kórónuveirunni í sumar

Pressan
29.12.2020

Breskir fjölmiðlar segja að stutt sé í að breska lyfjastofnunin veiti heimild til notkunar bóluefnis AstraZeneca og vísindamanna við Oxfordháskóla gegn kórónuveirunni. Jafnvel er talið að aðeins séu nokkrir dagar í það. Calum Semple, einn fremsti veirusérfræðingur Bretlands, segir að bóluefnið geti breytt stöðunni algjörlega. Bretar hafa nú þegar bólusett 600.000 manns með bóluefninu frá Pfizer en margir binda miklar vonir við að bóluefnið frá AstraZeneca muni Lesa meira

Metfjöldi smita og dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum

Metfjöldi smita og dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum

Pressan
17.12.2020

Síðasta sólarhring var enn eitt dapurlegt metið slegið í Bandaríkjunum hvað varðar fjölda þeirra sem greindust með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, og fjölda dauðsfalla af völdum COVID-19. Samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum létust rúmlega 3.700 af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn. Rúmlega 250.000 manns greindust með veiruna á síðasta sólarhring. Rúmlega 113.000 COVID-19-sjúklingar liggja nú á Lesa meira

Hafa fundið nýtt afbrigði kórónuveirunnar í Bretlandi – Dreifir sér enn hraðar

Hafa fundið nýtt afbrigði kórónuveirunnar í Bretlandi – Dreifir sér enn hraðar

Pressan
15.12.2020

Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að nýtt afbrigði kórónuveirunnar hafi greinst þar í landi. Það dreifir sé að sögn hraðar en ekki hefur verið sýnt fram á að fólk verði veikara af þessu afbrigði en öðrum afbrigðum veirunnar eða að bóluefni virki ekki gegn því að hans sögn. BBC skýrir frá þessu. „Við verðum því miður að Lesa meira

Kórónuveiran barst fyrr til Evrópu en áður var talið

Kórónuveiran barst fyrr til Evrópu en áður var talið

Pressan
19.11.2020

Ný rannsókn sýnir að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, barst mun fyrr til Evrópu en áður var talið. Rannsóknin leiddi í ljós að veiran var á sveimi á Ítalíu strax í september 2019 en fyrsta smitið á Ítalíu var skráð í bæ nærri Mílanó þann 21. febrúar á þessu ári. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar ítölsku krabbameinsstofnunarinnar INT í Mílanó. Þetta þýðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af