ESB undirbýr lagafrumvarp um kórónuvegabréf
PressanFramkvæmdastjórn ESB mun síðar í mánuðinum leggja fram tillögu um lög sem fela í sér að svokallað kórónuvegabréf verði tekið upp í aðildarríkjum sambandsins. Ursula von der Leyen, formaður framkvæmdastjórnarinnar, skýrði frá þessu í gær. Hún sagði að framkvæmdastjórnin muni leggja þetta til og vísaði þar til óska margra um að opnað verði fyrir ferðalög fólks á milli Lesa meira
Segir að allur heimurinn fylgist nú með Íslandi
Pressan„Næstu mánuði mun öll heimsbyggðin fylgjast náið með þróuninni á Íslandi.“ Þetta segir Jakob Illeborg, sem skrifar erlendar fréttir fyrir danska dagblaðið B.T. Ástæðan fyrir orðum hans er að nú eru Íslendingar, fyrstir þjóða heims, að taka upp svokallað „kórónuvegabréf“ eða „bólusetningavegabréf“. Dönsk stjórnvöld tilkynntu í gær um svipaða fyrirætlun sína en Illeborg segir að ástæðan fyrir að Lesa meira