Ísland mætir Tony Parker og félögum í Frakklandi
SportÍsland í riðli með Frökkum, Grikkjum, Finnum, Slóvenum og Pólverjum
Landsleikur í körfubolta og fótbolta sama dag í Finnlandi
SportFinnar völdu Ísland sem samstarfsaðila
Hefði verið skrýtið að fara líka í KR
SportHlynur Bæringsson vildi ekki fara auðveldu leiðina við val á félagsliði
„Liðið þarf á öllum að halda til að landa sigri“
SportGríðarlega mikilvægur leikur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld
Þurfa að spila eins og gegn Sviss
SportCraig Pedersen segir byrjunina í Sviss það besta sem liðið hefur sýnt – Belgar unnu okkur stórt í fyrra
Íslenska landsliðið í körfuknattleik valið
SportCraig Pedersen og aðstoðarþjálfarar hans, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, hafa valið þá 16 leikmenn sem koma til með að mynda loka æfingahóp landsliðs karla í ár. Framundan eru sex landsleikir í undankeppni EM fyrir EuroBasket 2017 þar sem leikið verður tvívegis gegn Sviss, Kýpur og Belgíu. Pavel Ermolinski leikmaður KR á við meiðsli Lesa meira
Íslensku strákarnir Norðurlandameistarar í körfubolta
SportUnnu Finna í úrslitaleik, 101-72
Cleveland Cavaliers tryggði sér NBA-meistaratitilinn í nótt
SportBandaríska körfuboltaliðið Cleveland Cavaliers tryggði sér meistaratitililinn í úrslitakeppni NBA í nótt eftir að hafa lent undir 3-1 í einvígi á móti Golden State Warriors. Lokatölurnar urðu 93-89. Stjarna liðsins, LeBron James, sem sneri aftur til Ohio fyrri tveimur árum í þeirri von að hann gæti aðstoðað liðið að siga NBA, skoraði 27 stig, átti Lesa meira