fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Körfubolti

Michael Jordan heldur áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar

Michael Jordan heldur áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar

Fókus
04.10.2023

Michael Jordan, frá Norður-Karólínu ríki í Bandaríkjunum, er talinn einn af bestum körfuboltamönnum allra tíma. Á ferli sínum vann hann til dæmis sex meistaratitla í NBA-deildinni með liði sínu Chicago Bulls og var valinn fimm sinnum „verðmætasti“ (e.most valuable player) leikmaður deildarinnar. Hann er í fimmta sæti á lista leikmanna sem hafa skorað flest í Lesa meira

„Ekki veðja gegn feita stráknum“

„Ekki veðja gegn feita stráknum“

Fókus
14.06.2023

Serbinn Nikola Jokic er tvímælalaust einn besti körfuboltamaður heims. Hann er lykilmaður í liði Denver Nuggets í bandarísku NBA deildinni í körfubolta og leiddi félagið til fyrsta síns meistaratitils í lokaúrslitum deildarinnar, gegn Miami Heat, síðastliðinn mánudag. Jokic var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Hann var fyrsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora flest stig, Lesa meira

Frá því að vera götusali í Aþenu yfir í stærsta samninginn í sögu NBA

Frá því að vera götusali í Aþenu yfir í stærsta samninginn í sögu NBA

Pressan
16.01.2021

Tveir bræður, eitt par af skóm. Þetta var raunveruleikinn hjá Thanasis og Giannis Antetokounmpo þegar þeir voru unglingar í Aþenu. Þeir urðu að skiptast á að spila körfubolta því þeir áttu bara eitt par af skóm saman. Þetta hljómar eiginlega eins og lygasaga þegar bræðurnir sjást spila saman í NBA-liði Milwaukee Bucks í dag. Giannis, Lesa meira

Segir frá margvíslegri áreitni – „Hann vildi sofa hjá mér“

Segir frá margvíslegri áreitni – „Hann vildi sofa hjá mér“

Pressan
09.07.2020

Serbneska körfuboltakonan Milicia Dabovic hefur upplifað eitt og annað í lífinu, þar af ýmislegt í tengslum við feril sinn á meðal þeirra bestu í greininni. Hún hætti keppni fyrir fjórum árum eftir að hafa unnið til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Brasilíu með serbneska liðinu. Eitt mál situr ofarlega í huga hennar. „Ég skrifaði undir samning. Lesa meira

Íslenskar íþróttabullur

Íslenskar íþróttabullur

04.05.2019

Í vikunni fór fram mikill hitaleikur í úrslitum körfuboltans. Galvaskir Breiðhyltingar slökktu sigurvonir Vesturbæinga með þriggja stiga körfu á lokaandartökum leiksins, og boltinn sveif í fallegum boga beint í netið. Við tóku alsæluorg í öðrum enda salarins en gnístandi dauðaþögn í hinum. Svona geta nú íþróttirnar verið magnaðar. Að fólk geti sýnt slík viðbrögð við Lesa meira

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

433Sport
17.02.2019

Engum dylst að KR-ingar eru góðir í körfubolta. Þeir eru eitt sigursælasta liðið í karladeild og hafa nú unnið fimm Íslandsmeistaratitla í röð. Hefur félagið nú til sölu bolla eða krúsir sem stuðningsmenn félagsins geta keypt til að monta sig af þessum árangri. Athyglisvert er hins vegar að þetta fornfræga félag geti ekki auglýst krúsirnar Lesa meira

Ótrúleg sigurkarfa: Þetta sér maður ekki á hverjum degi – „Stærsta augnablikið á mínum ferli“

Ótrúleg sigurkarfa: Þetta sér maður ekki á hverjum degi – „Stærsta augnablikið á mínum ferli“

Sport
05.03.2018

„Þetta er stærsta augnablikið á mínum ferli,“ segir Julian McGarvey, leikmaður Ardsley Panthers-körfuboltaliðsins í New York. Ótrúlegt atvik átti sér stað í úrslitaleik milli Panthers og Tappan Zee sem fram fór um helgina. Phanters var tveimur stigum undir, 49-51, þegar 2,4 sekúndur voru á klukkunni og Tappan Zee var auk þess með boltann. Leikmaður Tappan Lesa meira

Robert er 16 ára og 231 sentímetri: Borðar 5.000 hitaeiningar á dag og dreymir um að spila í NBA

Robert er 16 ára og 231 sentímetri: Borðar 5.000 hitaeiningar á dag og dreymir um að spila í NBA

Sport
21.02.2017

„Markmið mitt núna er að styrkjast og bæta mig sem leikmaður,“ segir hinn sextán ára gamli Robert Bobroczky sem búsettur er í Ohio í Bandaríkjunum. Óhætt er að segja að þessi sextán ára piltur veki athygli hvert sem hann fer. Hann er 231 sentímetri á hæð og það þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af