fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Kópavogur

Næturstrætó mun stoppa í Kópavogi og Garðabæ – „Þau njóta góðs af gjafmildi Hafnarfjarðar“

Næturstrætó mun stoppa í Kópavogi og Garðabæ – „Þau njóta góðs af gjafmildi Hafnarfjarðar“

Fréttir
06.09.2023

Næturstrætó mun eftir allt saman stoppa bæði Kópavogi og Garðabæ þrátt fyrir að bæjarstjórnir þessara sveitarfélaga vilji ekki borga krónu fyrir. Hafnarfjörður mun borga fyrir verkefnið. „Það væri asnalegt að stoppa ekki þarna,“ segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó. Hann segir það ekki hafa nein áhrif á kostnað við verkefnið að stoppa á þessum tveimur stöðum. Þau njóta góðs Lesa meira

Næturstrætó mun keyra í gegnum Kópavog án þess að stoppa

Næturstrætó mun keyra í gegnum Kópavog án þess að stoppa

Fréttir
01.09.2023

Hafnfirðingar ákváðu í vikunni að hefja keyrslu næturstrætó. Kópavogsbúar ætla ekki að gera slíkt hið sama og mun strætó því keyra í gegnum bæinn án þess að stoppa. Óvíst er með Garðabæ. „Við höfum haft þá afstöðu að ekki sé ráðlegt að stofna til þeirra útgjalda sem fylgja næturstrætó á meðan Strætó bs. glímir við Lesa meira

Farið fram á gæsluvarðhald vegna manndráps í Kórahverfi

Farið fram á gæsluvarðhald vegna manndráps í Kórahverfi

Fréttir
04.04.2021

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í dag fara fram á gæsluvarðhald yfir einum manni vegna rannsóknar á manndrápi í Kórahverfi í Kópavogi í gær. Um erlendan ríkisborgara er að ræða, karlmann, sem var handtekinn í gær ásamt tveimur öðrum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Eins og DV skýrði frá í gær lést karlmaður um þrítugt á Landspítalanum Lesa meira

Hafa áhyggjur af fíkniefnasölu í Hamraborg – „Hamraborgin er örugglega eitt stærsta dópsölumarkaðssvæði landsins“

Hafa áhyggjur af fíkniefnasölu í Hamraborg – „Hamraborgin er örugglega eitt stærsta dópsölumarkaðssvæði landsins“

Fréttir
12.02.2021

Á samráðsfundi um skipulagsmál í Hamraborg í Kópavogi, sem var haldinn fyrir tveimur viku, viðruðu fundarmenn áhyggjur sínar af glæpastarfsemi og annarri neikvæðri hegðun á Hamraborgarsvæðinu. Sérstaklega var nefnt til sögunnar að fíkniefnasala fari fram á stæði við Hamraborg 10-12 og Fannborg 4 og 6, auk annarrar neikvæðrar starfsemi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Tugmilljarða uppbygging í Hamraborg

Tugmilljarða uppbygging í Hamraborg

Fréttir
18.11.2020

Kópavogsbær undirbýr nú mikla uppbyggingu í Hamraborg og eru allt að eitt þúsund íbúðir á teikniborðinu. Þessi fyrirhugaða endurgerð Hamraborgar mun kosta tugi milljarða og skapa mikinn fjölda starfa. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ármanni Kr. Ólafssyni, bæjarstjóra, að raunhæft sé að á svonefndum Fannborgarreit hefjist uppbyggingin á næsta ári. Fannborgarreiturinn Lesa meira

Keyptu flokkunarvél fyrir 40 milljónir en vilja ekki nota hana – „Enn eitt bruðlið í borginni“

Keyptu flokkunarvél fyrir 40 milljónir en vilja ekki nota hana – „Enn eitt bruðlið í borginni“

Eyjan
28.11.2019

„Fundur borgarráðs er um það bil að hefjast. Hér er fyrirspurn sem ég mun leggja fyrir og varðar enn eitt bruðlið í borginni, að þessu sinni í Sorpu og 40 milljóna flokkunarvél sem keypt var en borgin notar ekki: Fulltrúi Flokks fólksins vill spyrja af hverju þeir sem standa saman að byggðasamlögum vinni ekki saman Lesa meira

Kópavogsbær lækkar fasteignagjöld -„Fjárhagsstaða Kópavogsbæjar er sterk“

Kópavogsbær lækkar fasteignagjöld -„Fjárhagsstaða Kópavogsbæjar er sterk“

Eyjan
12.11.2019

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Fimmta árið í röð er fjárhagsáætlunin unnin í samstarfi allra flokka í bæjarstjórn, en fram kemur í tilkynningu að fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði lækki áttunda árið í röð, fari í 0,215% úr 0.22%. Fasteignaskattur á atvinnuhúsnæði fer í 1,49% úr 1.50% auk þess sem Lesa meira

Jón Valdimar flúði land en fékk skilorð

Jón Valdimar flúði land en fékk skilorð

Fréttir
17.04.2018

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Jón Valdimar Jóhannsson í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi. Jón var um tíma eftirlýstur af Interpol árið 2016 en hann var ákærður fyrir stórfellda líkamsárás á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi árið 2014. Jón var ákærður fyrir að hafa hrint manni með báðum höndum þannig að hann féll í gólfið. Afleiðingarnar urðu þær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af