fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Kópavogur

Óttar Guðmundsson skrifar: Öldrunargúlag Kópavogs

Óttar Guðmundsson skrifar: Öldrunargúlag Kópavogs

EyjanFastir pennar
03.02.2024

Í Grettis sögu er fjallað um Þorstein Drómund, hálfbróður Grettis. Hann fór alla leið suður í Miklagarð  (Istanbul) til að drepa Þorbjörn öngul banamann bróður síns. Drómundi var kastað í fangelsi en tókst að syngja sig úr prísundinni. Hann tók saman við gifta konu, Spes að nafni og bjó með henni. í nokkur ár. Þau settust að lokum í helgan stein Lesa meira

Aftur skitið á bíl Ragnars – „Jólasveinn kom til mín í gær“

Aftur skitið á bíl Ragnars – „Jólasveinn kom til mín í gær“

Fréttir
14.12.2023

Í annað skiptið á þessu ári kom grímuklædd vera um miðja nótt og gekk örna sinna á húddið á bíl Ragnars Þórs Egilssonar, íbúa Digranesi í Kópavogi. Í þetta sinn var það jólasveinn. „Jólasveinn kom til mín í gær, Vildi fá að nota klósettið hjá mér. Gat ekki leyft honum það,“ segir Ragnar Þór í Lesa meira

Jafnréttisstofa varar við Kópavogsleiðinni í leikskólamálum – Mæður líklegri til að hverfa frá vinnu

Jafnréttisstofa varar við Kópavogsleiðinni í leikskólamálum – Mæður líklegri til að hverfa frá vinnu

Eyjan
09.12.2023

Jafnréttisstofa hefur sent bréf á sveitarfélög landsins þar sem varað er við að sveitarfélög breyti gjaldskrá leikskóla sinna á þann hátt sem nokkur sveitarfélög hafa gert í haust. Það er að gera leikskólann gjaldfrjálsan fyrir sex tíma en hækka gjöldin verulega fyrir þá sem þurfa að vera lengur. Það var sveitarstjórn Kópavogs sem reið á Lesa meira

Akureyri fékk sams konar bréf og Kópavogur

Akureyri fékk sams konar bréf og Kópavogur

Eyjan
20.10.2023

Með fundargerð síðasta fundar bæjarráðs Akureyrarbæjar, sem haldinn var í gær, fylgir bréf sem bænum barst frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Með bréfinu tilkynnir nefndin Akureyrarbæ að hún hafi yfirfarið ársreikning sveitarfélagsins fyrir árið 2022. Samkvæmt honum uppfylli sveitarfélagið ekki öll lágmarksviðmið eftirlitsnefndar vegna rekstrar fyrir A-hluta. Viðmiðin byggi á lágmarkskröfu til að standast jafnvægis- Lesa meira

Þriggja milljarða gjaldþrot hótels í Kópavogi

Þriggja milljarða gjaldþrot hótels í Kópavogi

Fréttir
12.10.2023

Norskt félag sem kom á fóti hóteli í Kópavogi skilur eftir sig kröfur upp á tæpa þrjá milljarða króna. Ráðgjafi sem kom að samningum segir að líklega hafi covid faraldurinn spilað stóra rullu í að svo fór sem fór. Félagið Tribe Iceland var úrskurðað gjaldþrota í september árið 2020 og skiptum lauk þann 8. september síðastliðinn. Rúmar 8 Lesa meira

Nánast útilokað að starfsemi Salarins verði boðin út

Nánast útilokað að starfsemi Salarins verði boðin út

Fréttir
05.10.2023

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, segir það rangt að bæjarstjórn hafi áform um að bjóða úr rekstur Salarins. Sú leið hafi komið til tals en sé nánast útilokuð. Eins og DV greindi frá fyrr í dag hafa Klassís, félag klassískra söngvara, og klassísk tónlistardeild Félags íslenskra hljómlistarmanna lýsti yfir þungum áhyggjum af því að starfsemin verði Lesa meira

Ólga vegna væntanlegs útboðs Salarins í Kópavogi – „Þetta mun enda sem skemmtistaður“

Ólga vegna væntanlegs útboðs Salarins í Kópavogi – „Þetta mun enda sem skemmtistaður“

Fréttir
05.10.2023

Klassískt tónlistarfólk á Íslandi er uggandi yfir áformum Kópavogsbæjar um að bjóða út starfsemi Salarins. Minnihlutaflokkarnir í bæjarstjórn taka undir áhyggjur FÍH og Klassís í málinu. „Það er rosalega sárt að sjá á eftir Salnum verða enn einn skemmtistaðurinn. Það er nóg til af þeim,“ segir Gissur Páll Gissurarson söngvari og meðstjórnandi hjá Klassís, fagfélagi klassískra söngvara. Félagið hefur lýst þungum Lesa meira

Hundruð undirskrifta safnast gegn skipulagi Arnarlands í Garðabæ

Hundruð undirskrifta safnast gegn skipulagi Arnarlands í Garðabæ

Fréttir
02.10.2023

250 íbúar í Akrahverfi í Garðabæ hafa skrifað undir lista gegn skipulagi tengdu fyrirhuguðu heilsuhverfi í Arnarlandi. Hið nýja hverfi verður tengt inn í Akrahverfi og Borgarlínan mun keyra í gegnum bæði hverfin. „Við íbúar Akrahverfis í Garðabæ mótmælum harðlega fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi hverfisins þar sem umferð frá Arnarlandi er beint inn í hverfið Lesa meira

Reiði út af nýju heilsuhverfi í Garðabæ – „Garðabær stelur Kópavoginum frá Kópavogsbúum“

Reiði út af nýju heilsuhverfi í Garðabæ – „Garðabær stelur Kópavoginum frá Kópavogsbúum“

Fréttir
21.09.2023

Íbúar í bæði Kópavogi og Garðabæ eru ósáttir við fyrirhugaða uppbyggingu hins svokallaða Arnarlands, eða Arnarnesháls í Garðabæ. Þar munu rísa níu hæða stórhýsi sem meðal annars taka sýnina yfir Kópavoginn af Kópavogsbúum í Smárahverfi. Einnig mun umferðarþungi aukast til muna í Smárahverfi og Akrahverfi í Garðabæ. „Sjórinn fyrir neðan heitir Kópavogur sem er sálin Lesa meira

Setti upp vegg til að loka göngustíg í Kópavogi – Bærinn gerði mistök

Setti upp vegg til að loka göngustíg í Kópavogi – Bærinn gerði mistök

Fréttir
13.09.2023

Íbúi við Hrauntungu í Kópavogi hefur reist timburvegg til þess að stöðva gangandi umferð um lóðina hjá sér. Þó að veggurinn lengi leið vegfarenda að biðskýli strætó setur Kópavogsbær sig ekki upp á móti því að stígnum sé lokað. Nokkur umræða hefur skapast um málið og lögmæti uppsetningarinnar á samfélagsmiðlum. Bent hefur verið á að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af