fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Kópavogur

Hoggið á hnútinn í erfiðu máli í Kópavogi – Nágrannar mjög ósáttir

Hoggið á hnútinn í erfiðu máli í Kópavogi – Nágrannar mjög ósáttir

Fréttir
08.11.2024

Kópavogsbær hefur loks höggvið á hnútinn varðandi hið umdeilda hús við Melgerði 11 í Kópavogi. Í húsinu eru óleyfisframkvæmdir en engu að síður unnu eigendur mál gegn bænum fyrir úrskurðarnefnd. Lengi hefur bærinn trassað að afgreiða málið en nú hefur bæjarráð samþykkt umbeðnar breytingar og vísað málinu til afgreiðslu í bæjarstjórn. Nágrannar mjög ósáttir DV Lesa meira

Meirihluti Kópavogs sakaður um óvirðingu gagnvart fráfarandi skjalaverði – Setti lyklana í umslag því enginn kom og talaði við hann

Meirihluti Kópavogs sakaður um óvirðingu gagnvart fráfarandi skjalaverði – Setti lyklana í umslag því enginn kom og talaði við hann

Fréttir
07.11.2024

Enginn fulltrúi Kópavogsbæjar eða Þjóðskjalasafns kom til að tala við fráfarandi héraðsskjalasafns þegar hann sneri aftur úr sumarleyfi eftir að honum var sagt upp og safninu lokað. Sendi hann því lyklana í umslagi til bæjarráðs. Minnihluti bæjarráðs segir framkomuna í garð safnstjóra  einkennast af óvirðingu. Hrafn Sveinbjarnarson, fráfarandi héraðsskjalavörður Kópavogs, sendi bæjarráði bréf þann 30. september Lesa meira

Magnús sorgmæddur yfir lokun Roðasala: „Þarna vildum við að Ellý fengi að búa“

Magnús sorgmæddur yfir lokun Roðasala: „Þarna vildum við að Ellý fengi að búa“

Fréttir
25.10.2024

Magnús Karl Magnússon, læknir og eiginmaður Ellýjar Katrínar Guðmundsdóttur, segist vera miður sín yfir fréttum þess efnis að til standi að loka Roðasölum í Kópavogi. Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum í vikunni að endurnýja ekki samning við Sjúkratryggingar Íslands vegna reksturs Roðasala, en samningurinn rennur út í lok mars á næsta ári. Kópavogsbær hefur rekið Lesa meira

Þórdís Kolbrún hefur þegið 13,8 milljónir í húsnæðis- og dvalarstyrk – óljóst með kostnað á móti

Þórdís Kolbrún hefur þegið 13,8 milljónir í húsnæðis- og dvalarstyrk – óljóst með kostnað á móti

Eyjan
18.10.2024

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sækist eftir öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi þingkosningu, Helstu rökin sem hún hefur nefnt fyrir því að hún hyggst nú flytja sig úr sínu gamla kjördæmi, Norðvestur, eru að hún hafi búið í Kópavogi í tíu ár, fjölskyldan sé búin að koma sér vel fyrir þar og Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Ásdís brýtur samkomulag vegna kjarasamninga með skattahækkunum – á sér engar málsbætur

Vilhjálmur Birgisson: Ásdís brýtur samkomulag vegna kjarasamninga með skattahækkunum – á sér engar málsbætur

Eyjan
05.10.2024

„Nei, Ásdís þú átt þér engar málsbætur yfir þessar duldu skattahækkun á bæjarbúa í Kópavogi og mikilvægt að öll þjóðin og fjölmiðlar átti sig á hvað þið eruð að gera og ég trúi ekki að hinn almenni Sjálfstæðismaður styðji þessa skattahækkun á barnafólk í Kópavogi. Enda er hér um splunkunýja aðferð að ræða sem mér Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform

Eyjan
03.10.2024

Undir forystu Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi samþykkti bæjarráð í júlí 2023 að vísitölutengja gjaldskrár bæjarins og uppfæra þær í flestu tilvikum fjórum sinnum á ári. Athygli vekur að almenna reglan er að notuð sé launavísitala en ekki vísitala neysluverðs, sem jafnan er notuð til vísitölutengingar. Sá er munurinn á þessum vísitölum að launavísitala hækkar að jafnaði Lesa meira

Bygging Kársnesskóla í Kópavogi komin hundruð milljóna fram yfir áætlanir – Mikill hönnunar og eftirlitskostnaður

Bygging Kársnesskóla í Kópavogi komin hundruð milljóna fram yfir áætlanir – Mikill hönnunar og eftirlitskostnaður

Fréttir
21.09.2024

Bygging Kársnesskóla í Kópavogi hefur farið hundruð milljóna króna fram úr kostnaðaráætlunum. Enn þá er ekki vitað hver heildarkostnaðurinn verður. Þetta kemur fram í svörum bæjarins við fyrirspurnum Theódóru S. Þorsteinsdóttur, bæjarfulltrúa Viðreisnar. Theodóra spurði meðal annars um kostnað við eftirlit við byggingu skólans. Kostnaðarmatið var 100 milljónir króna og samið var við JT verk um það Lesa meira

Nágrannaerjur í Kópavogi – Sætti sig ekki við að veggur væri brotinn niður og lögnum breytt

Nágrannaerjur í Kópavogi – Sætti sig ekki við að veggur væri brotinn niður og lögnum breytt

Fréttir
10.09.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð í máli þar sem eigandi hluta fjöleignarhúss í Kópavogi fór fram á tímabundna stöðvun framkvæmda sem eigandi annars hluta eignarinnar stóð fyrir en þær fólust meðal annars í því að rífa niður vegg og breyta neysluvatns- og hitalögnum. Vildi kærandinn í málinu að framkvæmdirnar yrðu stöðvaðar á Lesa meira

Strætó biður eigendur sína aftur um meiri pening

Strætó biður eigendur sína aftur um meiri pening

Fréttir
06.09.2024

Strætó b.s. hefur óskað eftir sérstöku fjárframlagi frá eigendum félagsins, sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Nemur heildarupphæðin 188 milljónum króna. Þetta er í annað sinn á innan við ári sem að Strætó óskar eftir auka fjárframlagi frá sveitarfélögunum. Í lok síðasta árs óskaði Strætó eftir því að sveitarfélögin leggðu því til tæplega 352 milljónir króna til að Lesa meira

Foreldrum í Kópavogi brugðið vegna manns sem kennir börnum ofbeldi úti á götu – „Þetta er mjög skringileg hegðun“

Foreldrum í Kópavogi brugðið vegna manns sem kennir börnum ofbeldi úti á götu – „Þetta er mjög skringileg hegðun“

Fréttir
05.09.2024

Foreldrum í Kópavogi er brugðið vegna fullorðins manns sem hefur sést kenna börnum, sumum mjög ungum glímubrögð og skylmingar nálægt Hamraborg. Lögreglan hyggst hafa uppi á manninum. „Þetta er eitthvað sem við verðum að skoða og hafa uppi á þessum manni og ræða við hann. Þetta er mjög skringileg hegðun,“ segir Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af