Ásdís segir grein stjórnarandstæðings sé ekki til sóma – „Segja rétt frá í stað þess snúa sannleikanum á hvolf“
EyjanÁsdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, vísar því alfarið á bug að Kópavogsbær þjóni fyrst og fremst fjárfestum en ekki bæjarbúum. Tilefnið er grein sem Tryggvi Felixsson og Hákon Gunnarsson, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, rituðu í Fréttablaðið í síðustu viku þar sem þeir fóru yfir viðskipti bæjarins við verktakafyrirtækið Árkór ehf. varðandi fasteignir við Fannborg 2-6 sem þeir segja Lesa meira
Jóhann er bálreiður: Sakar Kópavogsbæ og einkafyrirtæki um einræðistilburði og dólgshátt – „Helvítis fantar“
EyjanUPPFÆRT Í fyrstu útgáfu fréttinnar var vitnað í grein Jóhanns þar sem hann talaði um Íslensku gámaþjónustuna,(sem nú heitir Terra) en hið rétta er að Jóhann var að meina Íslenska gámafélagið. Eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á nafnaruglinu. Jóhann Páll Símonarson, fyrrverandi sjómaður, segir farir sínar og íbúa í Blásölum í Kópavogi ekki sléttar af samskiptum Lesa meira
Afkoman framar vonum í Kópavogi: „Helmingi betri en við höfðum reiknað með“
EyjanRekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 1,3 milljörðum króna árið 2018 en gert hafði verið ráð fyrir 798 milljónum í fjárhagsáætlun með viðauka. Skuldahlutfall bæjarins var 108% í árslok 2018 og lækkar úr 133% frá árslokum 2017. Ársreikningurinn sýnir sterka stöðu Kópavogsbæjar, samkvæmt tilkynningu frá bænum. Helmingi betri „Afkoma bæjarins er helmingi betri en við höfðum reiknað með Lesa meira