Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“
EyjanÁsdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs gefur lítið fyrir gagnrýnisraddir úr röðum minnihlutans í Kópavogi varðandi fyrirhugaða lækkun á kjörum kjörinna fulltrúa hjá Kópavogsbæ. Segir hún að um útúrsnúning og pólitískt leikrit sé að ræða sem byggi ekki á staðreyndum. DV fjallaði um gagnrýnina á föstudaginn en hún snýr að tillögu frá meirihlutanum um lækkun launa bæjarfulltrúa Lesa meira
Kópavogsbær neitaði í þrjú ár að afgreiða beiðni húsbyggjenda um lokaúttekt
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur lagt fyrir Kópavogsbæ að taka beiðni fyrirtækis sem byggði húss í Urðarhvarfi um lokaúttekt byggingarfulltrúa á húsinu til efnislegrar meðferðar. Beiðnin var fyrst lögð fram fyrir rétt tæpum þremur árum en bærinn hefur alla tíð neitað að taka hana til endanlegrar afgreiðslu. Um er að ræða fyrirtækið Akralind ehf sem Lesa meira
Kópavogsbær selur íbúð sem þarfnast mikils viðhalds
FréttirBæjarráð Kópavogs samþykkti í síðustu viku og vísaði til staðfestingar bæjarstjórnar beiðni fjármálasviðs bæjarins um sölu á íbúð í bænum. Íbúðin er í eigu bæjarins en í beiðninni, sem fylgir með fundargerð fundarins, kemur fram ítarleg lýsing á ástandi íbúðarinnar en ljóst er að nýr eigandi mun þurfa að ráðast í kostnaðarsamt viðhald á henni, Lesa meira
Harðar deilur á bæjarráðsfundi í Kópavogi – „Fær engar upplýsingar fyrr en allt er komið á eindaga“
EyjanÍ morgun fór fram reglubundinn fundur bæjarráðs í Kópavogi. Fundurinn var eins og venjulega lokaður en miðað við fundargerð á vef bæjarins er ljóst að ef ekki hefur verið beinlínis rifist á fundinum að þá hefur verið hart deilt. Meiri- og minnihluti ráðsins skiptust á bókunum undir fyrsta dagskrárlið en sjaldgæft er að sjá svo Lesa meira
Ásdís segir Kópavogsbæ víst vera að standa sig í húsnæðisuppbyggingu – 590 íbúðir ekki 59
EyjanGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og sósíalistaleiðtogi lét Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra í Kópavogi heyra það í gær og gagnrýndi hana og bæjaryfirvöld fyrir hægagang í uppbyggingu húsnæðis. Vitnaði Gunnar Smári í skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem sagði aðeins 59 íbúðir í byggingu í bænum. Ásdís segir hins vegar að tölur stofnunarinnar rangar það séu tífalt fleiri Lesa meira
Kópavogsbær segir nei við sunddeild Breiðabliks
FréttirEins og DV greindi frá í sumar fór sunddeild Breiðabliks fram á að Kópavogsbær greiddi deildinni bætur vegna fjárhagstjóns af völdum tafa við framkvæmdir í Salalaug. Bæjarráð synjaði hins vegar þessari beiðni á fundi sínum síðastliðinn fimmtudag meðal annars á þeim grundvelli að slíkar bætur yrðu fordæmisgefandi og að það gangi ekki upp að bærinn Lesa meira
Ásdís segir skorta marktækan mælikvarða á námsárangri grunnskólabarna – Einkunnaverðbólga þvert á PISA niðurstöður
FréttirÁsdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, ætlar að heimsækja alla grunnskóla í bænum og ræða við starfsfólk um hvernig eigi að mæta þörfum nemenda. Einkunnaverðbólga sé í íslenskum skólum þrátt fyrir versnandi námsárangur samkvæmt PISA. „Þrátt fyrir að á hverju ári séu um 200 milljarðar króna settir íslenskt skólakerfi, sem hlutfall af landsframleiðslu næst hæst meðal OECD Lesa meira
Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk
FréttirÁ fundi bæjarráðs Kópavogs fyrr í dag var tekið fyrir bréf frá íþróttafélaginu Breiðablik en í bréfinu er farið fram á að bærinn veiti sunddeild félagsins styrk vegna tjóns deildarinnar. Í bréfinu er tjónið rakið til lokunar Salalaugar vegna framkvæmda á vegum bæjarins og tafa sem urðu á þeim. Urðu afleiðingarnar þær að lokunin varði Lesa meira
Sagður eiga of mikið en fær að vera í félagslegu húsnæði um sinn
FréttirBirtur hefur verið á vef Stjórnarráðsins úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála sem féll um miðjan maí. Snerist málið um mann sem leigði félagslega íbúð af Kópavogsbæ. Bærinn sagði leigusamningnum upp á þeim grundvelli að eignastaða mannsins væri of há. Maðurinn kærði þá ákvörðun til nefndarinnar sem felldi hana úr gildi og lagði fyrir Kópavogsbæ að taka mál Lesa meira
Kársnesskóla verður skipt í tvo skóla
FréttirKársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði skipt þannig að í húsnæði við Vallargerði verði 5.-10. bekkur og í nýrri skólabyggingu við Skólagerði verði 1.-4. bekkur auk fjögurra deilda leikskóla. Þetta kemur Lesa meira