fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

konur

Þingmaður vill að konur fái frí frá vinnu þegar þær eru á blæðingum

Þingmaður vill að konur fái frí frá vinnu þegar þær eru á blæðingum

Pressan
28.08.2020

Danski þingmaðurinn Sikandar Siddique, sem er utan flokka, vill að danskar konur geti fengið allt að tíu daga frí frá vinnu á ári þegar þær eru á blæðingum. Þetta á einnig að gilda um þær konur sem hafa gengist undir kynleiðréttingu. Rökin á bak við þessa hugmynd hans eru að margar konur glími við mikla Lesa meira

Tímamótadómur í Sádi-Arabíu – Fullorðin og skynsöm kona sem býr ein er ekki glæpamaður

Tímamótadómur í Sádi-Arabíu – Fullorðin og skynsöm kona sem býr ein er ekki glæpamaður

Pressan
21.07.2020

Óhætt er að segja að dómstóll í Sádi-Arabíu hafi kveðið upp tímamótadóm nýlega. Í dómnum var kveðið upp úr um að fullorðin og skynsöm fullorðin kona sem býr ein sé ekki að brjóta af sér. Gulf News skýrir frá þessu. Haft er eftir Abdul Rahman Al Lahim, mannréttindalögfræðingi frá Sádí-Arabíu, að dómurinn sé sögulegur og Lesa meira

Þetta gerir Trump þegar honum finnst sér vera ógnað

Þetta gerir Trump þegar honum finnst sér vera ógnað

Pressan
02.04.2020

Í miðjum COVID-19 faraldri gefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sér enn tíma til að ráðast harkalega á valdamiklar konur. Síðustu daga hafa helstu óvinir hans úr röðum kvenna verið Nancy Pelosi demókrati og formaður fulltrúadeildar Bandaríkjaþings,  Gretchen Whitmer ríkisstjóri í Michigan og Mary Barra forstjóri General Motors. „Þegar forsetanum finnst sér vera ógnað ræðst hann alltaf Lesa meira

Fyrsta manneskjan á Mars verður væntanlega kona

Fyrsta manneskjan á Mars verður væntanlega kona

Pressan
19.03.2019

Í viðtali í útvarpsþættinum Sciency Friday á föstudaginn skýrði Jim Bridenstine, yfirmaður bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, frá því að fyrsta manneskjan sem stígur fæti á Mars verði væntanlega kona. Hann vildi ekki segja hvaða kona en benti á að konur gegni stóru hlutverki í framtíðaráætlunum NASA. BBC segir að ætlun NASA sé að senda fólk til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af