Heiða Björg Hilmisdóttir: Kannski er mér kennt um að Sjálfstæðisflokkurinn komst ekki til valda
EyjanFyrir 3 dögum
Lítið gerðist í borgarstjórn það ár sem Einar Þorsteinsson leiddi meirihlutann sem féll í síðasta mánuði. Það virðist vera inngróið í ákveðinni pólitík að konur eru vanmetnar. Þær hafa hins vegar staðið sig með prýði og nú eru konur í flestum helstu valdastöðum á Íslandi. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjórinn í Reykjavík, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar Lesa meira