Starfsfólk hirðarinnar fékk óvænt bréf þegar minningarathöfn um Elísabetu II stóð yfir – „Allir eru brjálaðir“
PressanÞað var auðvitað löngu vitað að þegar Elísabet II andaðist myndi elsti sonur hennar, Karl, taka við embætti þjóðhöfðingja. Það var einmitt það sem gerðist í síðustu viku þegar drottningin lést, Karl tók við og varð Karl III. Síðustu daga hefur stemmningin hjá starfsfólki hans ekki verið sérstaklega góð, eiginlega langt frá því. Ástæðan er að starfsfólk í Clarence House, Lesa meira
Hneykslismál bresku hirðarinnar – Þrjár eiginkonur létust, ógild hjónabönd og faðernismál
PressanÍ 69 ár hefur Elísabet II, Bretadrottning, staðið eins og klettur í fararbroddi bresku konungsfjölskyldunnar og notið virðingar og samstöðu meðal þegna sinna. Nánustu ættingjar hennar hafa ekki allir notið sömu virðingar því ýmis hneykslismál hafa komið upp í gegnum árin. En það er ekkert nýtt að hneykslismál skeki bresku hirðina, nóg hefur verið af þeim Lesa meira