fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

konungsfjölskyldan

Friðrik krónprins styður ákvörðun móður sinnar – Vill „magurt konungsdæmi“

Friðrik krónprins styður ákvörðun móður sinnar – Vill „magurt konungsdæmi“

Pressan
28.10.2022

Það vakti mikla athygli og sterk viðbrögð hjá mörgum, aðallega Jóakim prins og fjölskyldu hans, þegar Margrét Þórhildur, Danadrottning, tilkynnti fyrir um mánuði síðan að börn Jóakims, sem er yngri sonur hennar, muni missa prinsa og prinsessutitla sína frá áramótum. Ákvörðunin féll í grýttan jarðveg hjá mörgum Dönum og var mikið fjallað um hana í Lesa meira

Krísufundir hjá norsku konungsfjölskyldunni – Hvað á að gera við prinsessuna?

Krísufundir hjá norsku konungsfjölskyldunni – Hvað á að gera við prinsessuna?

Pressan
03.10.2022

Eins og fram hefur komið í fréttum þá er krísa hjá dönsku konungsfjölskyldunni. Í síðustu viku tilkynnti Margrét Þórhildur, drottning, að börn yngri sonar hennar, Jóakims, muni missa prinsessu og prinsa titla sína frá áramótum. Þetta hefur vakið mikla athygli í Danmörku og um helgina kom fram í dönskum fjölmiðlum að ekkert samband er á Lesa meira

Segir alvarlega krísu vera hjá dönsku konungsfjölskyldunni

Segir alvarlega krísu vera hjá dönsku konungsfjölskyldunni

Pressan
30.09.2022

Á miðvikudaginn tilkynnti danska hirðinn að Margrét Þórhildur, drottning, hefði ákveðið að frá og með áramótum megi börn Jóakim prins, yngri sonar hennar, ekki nota titlana prins og prinsessa. Þau mega hins vegar kalla sig greifa og greifynju. Tilkynningin vakti mikla athygli í Danmörku og drottningin var töluvert gagnrýnd í fjölmiðlum. Hún var meðal annars Lesa meira

Danska krónprinsfjölskyldan í einangrun – Christian prins greindist með kórónuveiruna

Danska krónprinsfjölskyldan í einangrun – Christian prins greindist með kórónuveiruna

Pressan
08.12.2020

Christian prins, sem er 15 ára, sonur Frederik krónprins og Mary krónprinsessu greindist með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, í gær og er öll fjölskyldan nú komin í einangrun. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá dönsku hirðinni. Fram kemur að Christian, sem er næstur á eftir föður sínum í erfðaröðinni að dönsku krúnunni, hafi verið sendur í sýnatöku eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af