fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

konungdæmi

Líður að endalokum breska konungdæmisins? Verður Bretland lýðveldi?

Líður að endalokum breska konungdæmisins? Verður Bretland lýðveldi?

Pressan
21.12.2021

Árið í ár hefur ekki verið auðvelt fyrir bresku konungsfjölskylduna og þar með Elísabetu II drottningu. Tveir prinsar, Andrew sonur hennar og barnabarnið Harry, hafa verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum og má segja að hneykslismál þeim tengd hafi hrist grunnstoðir konungsfjölskyldunnar. Hún hefur þó staðið þessi mál af sér og má þakka Elísabetu II, Lesa meira

Segir að Vilhjálmur verði síðasti konungur Bretlands

Segir að Vilhjálmur verði síðasti konungur Bretlands

Pressan
05.05.2021

Breska konungdæmið er á síðustu metrunum ef marka má orð rithöfundarins Hilary Mantel. „Ég held að þetta sé lokakaflinn. Ég veit ekki hversu mikið lengur stofnunin mun halda áfram,“ sagði hún í samtali við The Telegraph og átti þar við konungdæmið. Mantel er þekktur rithöfundur sem býr yfir góðri þekkingu á konungsfjölskyldunni og hefur skrifað fjölda bóka en þó ekki um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af