Samfylkingin sækir að Sjálfstæðisflokki – Miðflokkurinn dalar milli kannanna
EyjanSamfylkingin bætir mest við sig af stjórnmálaflokkum á Alþingi í könnun Zenter fyrir Fréttablaðið sem kom út í dag. Bætir flokkurinn við sig 4.6 prósentustigum frá fyrri könnun í september og mælist með 18.5 prósent. Miðflokkurinn mældist næst stærstur flokka Alþingis í könnun MMR í síðustu viku, en í könnun Zenter mælist hann með 11,6 Lesa meira
Sósíalistar mælast stærri í Reykjavík en Framsókn – Gunnar Smári sármóðgaður
EyjanKönnun Zenter á fylgi flokkanna fyrir Fréttablaðið hefur vakið athygli í morgun, ekki síst fyrir þær sakir að Framsóknarflokkurinn mælist í lægstu lægðum með einungis 6.2 prósent. Stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, Gunnar Smári Egilsson, gleðst yfir því að á höfuðborgarsvæðinu mælist hans flokkur stærri en Framsóknarflokkurinn, en hann undrast af hverju kannanir Fréttablaðsins mæla ekki fylgi Lesa meira
Samfylking tapar fylgi
EyjanSamfylkingin tapar mestu fylgi í Þjóðarpúlsi Gallup fyrir júní mánuð, þegar spurt var um hvaða flokk viðkomandi kysi ef gengið yrði til kosninga nú. Fer fylgið úr 17% í 15%. Er þetta svipuð niðurstaða og í könnun Zenter fyrir Fréttablaðið á dögunum, þar sem Samfylkingin fór úr 17.4% í 14.1%. Næstum 24% þeirra sem taka Lesa meira
Rúmlega 90 prósent landsmanna vilja gera bólusetningar að skyldu
FréttirRúmlega 94 prósent svarenda sögðust vilja gera bólusetningar barna að skyldu eða að það verði gert að skilyrði að börn séu bólusett fyrir inntöku á leikskóla. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Zenter rannsóknir gerðu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Þrjú prósent sögðust hlutlaus varðandi málið og þrjú prósent voru frekar eða mjög Lesa meira
Stuðningur við ríkisstjórnina hrynur milli kannana
EyjanStuðningur við ríkisstjórnina mælist nú aðeins 36 prósent, samkvæmt könnun Zenter fyrir Fréttablaðið. Stuðningurinn mældist 47 prósent í síðustu könnun sem gerð var í desember. Þrátt fyrir þetta bæta Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn fær rúmlega 24 prósent nú, en fékk um 21 prósent í síðustu könnun. Framsókn fær nú rúmlega 9 prósent, Lesa meira
Breiðhyltingar finna fyrir meiri fordómum en aðrir borgarbúar – Arfleifð liðinna tíma
FréttirMeira en helmingur leigjenda hjá Félagsbústöðum í Breiðholti, Árbæ og Grafarvogi segist finna fyrir fordómum frá öðrum í samfélaginu. Öðru máli gegnir um þá sem leigja hjá Félagsbústöðum í Vesturbænum. Tæplega þriðjungur þeirra segist finna fyrir fordómum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta hafi komið fram í þjónustukönnun sem MMR gerði Lesa meira
Meirihluti landsmanna les bækur og fær hugmyndir að lesefni frá vinum og ættingjum
FókusMiðstöð íslenskra bókmennta lét nýlega gera könnun á viðhorfi þjóðarinnar til meðal annars bóklestrar, þýðinga, bókasafna og opinbers stuðnings við bókmenntir. Niðurstöðurnar gefa sterkar vísbendingar um að lestur sé enn stór þáttur í lífi landsmanna og að viðhorf fólks sé jákvætt í garð bókmennta, lestrar og opinbers stuðnings við bókmenntir. Athyglisvert er að svarendum á aldrinum 18-24 ára finnst mikilvægara en öðrum aldurshópum að íslenskar bókmenntir hafi aðgang að opinberum stuðningi. Karlar lesa að meðaltali 2 bækur á mánuði en konur 3,5 Lesa meira