Könnun MMR: Flokkur fólksins bætir mest við sig – Miðflokkur dalar
EyjanFylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 21,1%, rúmlega prósentustigi meira en við mælingu MMR í fyrri hluta október. Fylgi Samfylkingar mældist 15,3% og jókst um rúmt prósentustig frá síðustu mælingu. Þá jókst fylgi Flokks fólksins um rúm tvö prósentustig frá síðustu mælingu og mældist nú 8,0%. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 42,2%, samanborið við 42,0% í síðustu Lesa meira
Könnun MMR: Sósíalistaflokkurinn, VG og Viðreisn sækja í sig veðrið
EyjanFylgi Sjálfstæðisflokksins hefur minnkað um rúm tvö prósentustig frá síðustu fylgismælingu MMR og mælist nú 20,2% samkvæmt nýrri könnun MMR. Samfylkingin mældist með 14,1% fylgi, sem er nær óbreytt frá síðustu könnun. Þá minnkar fylgi Framsóknarflokksins um tæplega eitt og hálft prósentustig en fylgi Vinstri grænna og Viðreisnar hækkar um tæplega eitt og hálft prósentustig Lesa meira
Könnun MMR: Blússandi sigling Miðflokksins á kostnað stjórnarflokkanna
EyjanMiðflokkurinn nálgast óðum kjörfylgi sitt samkvæmt nýjustu mælungum MMR. Mælist hann nú með 10.2 prósent, en hann fékk 10.9 prósent í kosningum 2017. Eykur hann fylgi sitt um 2.2 prósentustig milli kannana. Allir stjórnarflokkarnir missa nokkuð fylgi, en Sósíalistaflokkurinn bætir hressilega við sig milli kannana og fer úr 2.5 prósenti í 4.5 prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins Lesa meira