fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

könguló

Skelfingaróp bárust frá konu – Lögreglan strax send á vettvang en aðkoman var spaugileg

Skelfingaróp bárust frá konu – Lögreglan strax send á vettvang en aðkoman var spaugileg

Pressan
07.09.2021

Nýlega heyrðu nágrannar hinnar skosku Hollie Hunter hana öskra af öllum lífs og sálarkröftum. Þeim leist að vonum ekki á blikuna og hringdu strax í lögregluna sem sendi umsvifalaust lögreglumenn á vettvang og óku þeir forgangsakstur því óttast var að eitthvað skelfilegt væri að eiga sér stað í íbúð Hunter. Lögreglumennirnir létu strax til skara skríða til að reyna að aðstoða Hunter og Lesa meira

Bitinn af könguló – Missir tvo fingur

Bitinn af könguló – Missir tvo fingur

Pressan
10.08.2021

Sumarleyfisferð til Ibiza endaði illa hjá 19 ára manni frá Wales. Þegar hann var úti að horfa á fagurt sólarlagið í bænum San Antonio fann hann skyndilega lítið bit eða stungu í höndina. Hann hugsaði ekki frekar út í þetta en þegar hann vaknaði næsta morgun sveið hann mikið í höndina. Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að læknir hafi sprautað Lesa meira

Uppgötvuðu nýja köngulóartegund – Fannst í dýragarði í Miami

Uppgötvuðu nýja köngulóartegund – Fannst í dýragarði í Miami

Pressan
30.04.2021

Vísindamenn hafa uppgötvað nýja köngulóartegund. Um er að ræða köngulær af ætt tarantúla. Hún getur náð allt að 20 ára aldri og fannst hún í dýragarði í Miami. Tegundin hefur fengið nafnið Pine Rockland Trapdoor. Hún fannst raunar 2012 en það var ekki fyrr en nýlega sem hún var viðurkennd sem sérstök tegund. Það var Rebecca Goodwin, prófessor í líffræði við Piedmont College, sem Lesa meira

Brá illilega í brún – Risastór könguló var búin að koma sér fyrir undir hurðarhúninum

Brá illilega í brún – Risastór könguló var búin að koma sér fyrir undir hurðarhúninum

Pressan
06.12.2020

Christine Jones, frá New South Wales í Ástralíu, brá illilega í brún nýlega þegar hún ætlaði að fara að setjast inn í bílinn sinn. Hún sá að eitthvað stórt og loðið hafði komið sér vel fyrir undir hurðarhúninum. Christine hélt í fyrstu að um loðna fiðrildalirfu væri að ræða en þegar hún kom nær bílnum sá hún að um risastóra könguló var Lesa meira

„Af hverju deyrðu ekki?“ Æpandi faðir og öskrandi barn – Lögreglan send í skyndingu á vettvang

„Af hverju deyrðu ekki?“ Æpandi faðir og öskrandi barn – Lögreglan send í skyndingu á vettvang

Pressan
04.01.2019

Skelfingu lostinn nágranni hringdi í lögregluna eftir að hafa heyrt mikil öskur berast frá húsi einu.  Meðal annars heyrði hann öskrað: „Af hverju deyrðu ekki?“ Samtímis heyrðist lítið barn gráta. Lögreglan brást að vonum við þessari tilkynningu og voru sex lögreglumenn strax sendir á vettvang. Það var hús í Wanneroo nærri Perth í Ástralíu sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af