Köngulóartegund nefnd eftir frú Vigdísi – „Deilir glæsileika og kænsku forsetans“
FréttirNýfundin köngulóartegund, sem lifir á afrísku eyjunni Madagaskar, hefur verið nefnd í höfuðið á frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Íslendingur var á meðal þeirra sem rannsökuðu köngulónna. Tegundin fékk hið latneska heiti Vigdisia presidens, sem vísar bæði í nafn Vigdísar og forsetahlutverkið. Ný ættkvísl og tegund Rannsóknin birtist í tímaritinu New Zealand Journal of Zoology á sunnudag, 14. júlí. Á meðal höfunda Lesa meira
Hún var að taka niður jólatréð og þá sá hún hryllilega sjón
PressanKona í Bretlandi, Violet að nafni, var í óðaönn að taka skreytingar af jólatrénu sínu áður en kæmi að því að taka sjálft tréð niður en þá sá hún nokkuð sem fyllti hana ótta og skelfingu. Mirror greinir frá málinu og þar kemur fram að Violet var með lifandi tré en hún eins og margt Lesa meira
Fyrst voru það flóð – Nú bætist áttfættur hryllingur við
PressanGríðarlega mikil úrkoma hefur verið í New South Wales í Ástralíu að undanförnu og hefur þurft að flytja mörg þúsund manns frá heimilum sínum. Segja má að allt sé á floti víða í ríkinu og nú bætist enn ofan á hremmingarnar því yfirvöld hafa varað íbúana við áttfættum hryllingi sem er á leið inn á heimili þeirra. Yfirvöld hafa Lesa meira
Notar bakstursofninn væntanlega ekki í bráð
PressanÞað er auðvitað bráðnauðsynlegt að vera með góðan bakstursofn í eldhúsinu, bæði til að baka og til að töfra fram margvíslegt ljúfmeti. En hin ástralska Imogen Moore mun væntanlega ekki nota ofninn sinn alveg á næstunni eftir nýlega lífsreynslu. Eins og sést hér fyrir neðan þá hafði stór könguló gert sig heimakomna á ofninum og með henni heill Lesa meira