fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kongó

„Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“ dæmdur í 30 ára fangelsi

„Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“ dæmdur í 30 ára fangelsi

Pressan
12.09.2020

35 ára maður hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi í Kongó fyrir að hafa drepið 500 fíla. Maðurinn er alræmdur veiðiþjófur sem hefur gengið undir viðurnefninu „Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“. Hann var fundinn sekur um að hafa drepið fílana, selt fílabeinið og að hafa reynt að drepa þjóðgarðsverði. Deutsche Welle skýrir frá þessu. Þetta er þyngsti dómur sem Lesa meira

WHO varar við lífshættulegri veiru

WHO varar við lífshættulegri veiru

Pressan
26.08.2020

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefur sent frá sér aðvörun vegna ebólufaraldurs í vesturhluta Kongó. Hann hefur færst mjög í vöxt að undanförnu en hefur kannski fallið svolítið í skuggann af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Ebóluveiran er enn meira smitandi og hættulegri en kórónuveiran sem veldur COVID-19. Matshidiso Moeti, svæðisstjóri WHO í Afríku, sagði fyrir helgi að faraldurinn í Equateurhéraðinu fari versnandi og hafi 100 smit greinst á tæplega 100 dögum. Svæðið, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af