fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

kona

Lét spörk og flóð hótana dynja á lögreglumanni

Lét spörk og flóð hótana dynja á lögreglumanni

Fréttir
22.03.2024

Kona var sakfelld í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa sparkað ítrekað í lögreglumann, snúið upp á handlegg hans og hóta honum margsinnis lífláti sem og fjölskyldu hans. Samkvæmt dómnum var konan ákærð í tveimur liðum. Í honum segir að utandyra að kvöldi laugardagsins 19. nóvember 2022, í Reykjavík, Lesa meira

Leitað að íslenskri konu á tíræðisaldri sem á inni arf – Talin búa í Bandaríkjunum

Leitað að íslenskri konu á tíræðisaldri sem á inni arf – Talin búa í Bandaríkjunum

Fréttir
07.03.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt áskorun frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu til íslenskrar konu á tíræðisaldri um að gefa sig fram og vitja arfs sem hún á inni. Í áskoruninni kemur fram að í síðastliðnum mánuði hafi verið lokið einkaskiptum á dánarbúi manns sem fæddur var um miðja síðustu öld. Það kemur ekki fram hvenær Lesa meira

Sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás eftir að meintur þolandi mundi ekki eftir neinu

Sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás eftir að meintur þolandi mundi ekki eftir neinu

Fréttir
23.02.2024

Fyrr í dag var kveðinn upp dómur yfir karlmanni í Héraðsdómi Suðurlands sem ákærður var fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið konu í höfuðið með poka sem innihélt fjórar bjórflöskur úr gleri með þeim afleiðingum að hún hlaut heilahristing og tvær kúlur. Konan sagðist fyrir dómi ekki muna eftir atburðinum. vitni breytti Lesa meira

Svikahrappur stal stórfé frá vinnuveitanda sínum en segist eiga skilið að fá eftirlaun frá honum

Svikahrappur stal stórfé frá vinnuveitanda sínum en segist eiga skilið að fá eftirlaun frá honum

Pressan
29.01.2024

Kona á sextugsaldri hefur verið sökuð um að hafa svikið alls 100 milljónir dollara (tæplega 13,7 milljarðar íslenskra króna) út úr bandaríska hernum. Konan er ekki hermaður en starfaði fyrir herinn sem borgaralegur starfsmaður. Staðfest hefur verið að konan getur farið á eftirlaun frá hernum án þess að réttindi hennar verði skert vegna ásakananna í Lesa meira

Ófrísk kona lenti í bílslysi og þurfti að glíma við tryggingafélagið á þremur dómstigum

Ófrísk kona lenti í bílslysi og þurfti að glíma við tryggingafélagið á þremur dómstigum

Fréttir
02.11.2023

Í gær var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli konu sem deilt hefur við tryggingafélagið TM vegna uppgjörs bóta í kjölfar umferðarslyss sem hún varð fyrir árið 2014 og hlaut hún varanlega örorku. Ágreiningurinn milli konunnar og TM snerist um hvort miða skyldi tryggingabæturnar við lágmarkslaun eins og TM taldi eða meta árslaun sérstaklega Lesa meira

Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki

Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki

Fréttir
15.10.2023

Á þessari leiktíð og þeirri síðustu fengu tvö íslensk íþróttafélög bandaríska leikmenn til að leika með meistaraflokkum félaganna í körfubolta, sem hafa hlotið dóma í heimalandi sínu fyrir líkamsárás. Samningi við annan leikmanninn, sem er karlkyns, var sagt upp en hitt félagið hefur gefið það út að leikmaður þess, sem er kvenkyns, muni leika áfram Lesa meira

Reykjavíkurborg laut í lægra haldi fyrir konu sem datt við sundlaugarbakka

Reykjavíkurborg laut í lægra haldi fyrir konu sem datt við sundlaugarbakka

Fréttir
13.10.2023

Landsréttur birti í gær dóm sinn í máli sem Reykjavíkurborg áfrýjaði til réttarins. Snýst málið um konu sem féll á mottu bakka einnar af þeim sundlaugum sem rekin er af borginni, með þeim afleiðingum að hún hlaut líkamstjón. Konan fór í mál við borgina á þeim grundvelli að búnaði við sundlaugina hefði verið ábótavant. Héraðsdómur Lesa meira

Hver er konan? Ástralska lögreglan stendur á gati

Hver er konan? Ástralska lögreglan stendur á gati

Pressan
06.10.2020

Síðasta mánuðinn hefur ástralska lögreglan reynt að bera kennsl á gamla, hvíthærða konu sem annað hvort vill ekki segja til nafns eða getur það ekki. Hún birtist upp úr þurru í litla bænum Mooloolah norðan við Brisbane þann 6. september. Miðað við upptökur eftirlitsmyndavéla þá fór maður nokkur með konuna, sem var áberandi ringluð, að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af