fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Kona fer í stríð

Jodie Foster tekur við af Halldóru sem Halla – „Ég get ekki beðið eftir að leika hana“

Jodie Foster tekur við af Halldóru sem Halla – „Ég get ekki beðið eftir að leika hana“

Fókus
10.12.2018

Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster mun leika, leikstýra og framleiða endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð, verðlaunamynd Benedikts Erlingssonar, þar sem Halldóra Geirharðsdóttir fer á kostum í aðalhlutverkinu. „Myndin heillaði mig meira en ég get lýst með orðum,“ segir Foster. „Ég er svo spennt að gera bandaríska endurgerð af myndinni, sem er bæði falleg og hvetjandi Lesa meira

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Fókus
20.09.2018

Kvikmyndin Kona fer í stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Myndin var valin af meðlimum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, í rafrænni kosningu sem lauk á miðnætti í gær, 19. september.  Kosið var á milli níu íslenskra kvikmynda sem uppfylltu skilyrði bandarísku Óskarsverðlauna akademíunnar: Andið eðlilega, í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur; Lesa meira

Kona fer í stríð á stuttlista LUX verðlaunanna

Kona fer í stríð á stuttlista LUX verðlaunanna

Fókus
06.07.2018

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er ein tíu mynda á stuttlista LUX verðlaunanna sem Evrópuþingið veitir. Myndirnar tíu voru kynntar á Karlovy Vary hátíðinni og þær eru: Border  – Ali Abbasi (Svíþjóð/Danmörk) Girl – Lukas Dhont (Belgía/Holland) Mug – Malgorzata Szumowska (Pólland) The Other Side of everything – Mila Turajlic (Serbía/Frakkland/Qatar) U-July 22 – Lesa meira

Kona fer í stríð stendur fyrir sínu: Einlægur spennufarsi

Kona fer í stríð stendur fyrir sínu: Einlægur spennufarsi

Fókus
24.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Benedikt Erlingsson Framleiðendur: Marianne Slot, Benedikt Erlingsson o.fl. Handrit: Ólafur Egilsson, Benedikt Erlingsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Tónlist: Davíð Þór Jónsson Klipping: David Alexander Corno Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Juan Camillo Roman Estrada Í stuttu máli: Hraust, fyndin og beitt saga nýstárlegrar fjallkonu. Segja má að frumraun Benedikts Erlingssonar í kvikmyndagerð, Lesa meira

Myndir: Kona fer í stríð – Halldóra blessaði ósýnilegu leikkonuna en Benedikt alla hina

Myndir: Kona fer í stríð – Halldóra blessaði ósýnilegu leikkonuna en Benedikt alla hina

Fókus
23.05.2018

Kvikmyndin Kona fer í stríð var frumsýnd í gær á Íslandi á sérstakri hátíðarforsýningu fyrir fullum sal í Háskólabíói. Eins og venjan er við slíkar sýningar hófu leikstjórinn, Benedikt Erlingsson, sem er einnig annar handritshöfunda, ásamt fleirum, sýninguna með smá ávarpi. „Ég upplifi mig mjög blessaðan,“ sagði Benedikt. „Ég upplifi mig blessaðan af samstarfsfólki mínu Lesa meira

Kona fer í stríð: Benedikt og Ólafur fengu verðlaun í Cannes

Kona fer í stríð: Benedikt og Ólafur fengu verðlaun í Cannes

Fókus
16.05.2018

Kvikmyndin Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina við einróma lof áhorfenda og fjölluðu erlendir miðlar á jákvæðan hátt um myndina, eins og kom fram í frétt DV fyrr í vikunni. Fyrr í dag vann Benedikt ásamt Ólafi Agli Egilssyni til SACD verðlaunanna fyrir handrit, en verðlaunin Lesa meira

Kvikmynd Benedikts Erlingssonar vekur athygli í Cannes: Spáð mikilli velgengni á heimsvísu

Kvikmynd Benedikts Erlingssonar vekur athygli í Cannes: Spáð mikilli velgengni á heimsvísu

Fókus
14.05.2018

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina en þar var lófaklappið ekki sparað að sýningu lokinni. Erlendir miðlar hafa nokkrir fjallað um myndina og eru fyrstu viðbrögð afar jákvæð. Á vefmiðlinum Cineuropa segir gagnrýnandinn Fabien Lemercier kvikmyndina sanna að velgengni fyrri myndar Benedikts, Hross í oss, hafi ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af