fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Kólumbía

Ný tilfelli af Havanaheilkenninu í Kólumbíu

Ný tilfelli af Havanaheilkenninu í Kólumbíu

Pressan
14.10.2021

Að minnsta kosti fimm starfsmenn bandaríska sendiráðsins í Bogota í Kólumbíu glíma nú við ógleði, höfuðverk, svima og fleiri einkenni sem hafa verið kölluð Havanaheilkennið. Sumir sjúklinganna hafa lýst þessu sem svo að það sé eins og eitthvað þrýsti á höfuðkúpu þeirra. Nafnið Havanaheilkennið er tilkomið vegna þess að einkenni af þessu tagi gerðu fyrst vart við Lesa meira

Var týnd í tvö ár – Fannst á floti tvo kílómetra frá ströndinni

Var týnd í tvö ár – Fannst á floti tvo kílómetra frá ströndinni

Pressan
01.10.2020

Kólumbísku sjómönnunum Rolando og Gustavo brá mjög í brún á laugardaginn þegar þeir voru að veiðum um tvo kílómetra frá strönd Kólumbíu. Þeir komu skyndilega auga á eitthvað á floti í sjónum. Í fyrstu töldu þeir að um trjábol væri að ræða. Þeir sigldu varlega að hlutnum. Þegar þeir nálguðust fór hann skyndilega að veifa þeim. Þeir hentu strax Lesa meira

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Pressan
03.04.2020

Víða um heim berjast yfirvöld nú við að hefta útbreiðslu COVID-19 kórónuveirunnar. Ýmsum aðferðum er beitt og eflaust eru þær misgóðar enda eru yfirvöld ekki vön að takast á við faraldur af þessari stærðargráðu. Í Panama hefur verið gripið til þess ráðs að leyfa konum að fara út úr húsi í tvær klukkustundir á mismunandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af