Ný rannsókn – Amazonskógurinn losar meira koltvíildi en hann tekur í sig
Pressan09.05.2021
Frá 2010 til 2019 losaði brasilíski hluti Amazon regnskógarins 16,6 milljarða tonna af koltvíildi en á sama tíma tók hann 13,9 milljarða tonna í sig. Þannig losaði brasilíski hluti regnskógarins tæplega 20% meira af koltvíildi en hann tók í sig. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var nýlega birt í vísindaritinu Nature Climate Change. Niðurstöðurnar hafa Lesa meira
Hafa fundið leið til að ná koltvíildi úr lofti og breyta því í flugvélaeldsneyti
Pressan03.01.2021
Vísindamönnum við Oxfordháskóla og Cambridgeháskóla hefur tekist að finna leið til að ná koltvíildi úr lofti og breyta því í eldsneyti. Enn á þó eftir að fá staðfest að hægt sé að nota þessa aðferð utan rannsóknarstofu en ef það er hægt er hugsanlegt, að minnsta kosti fræðilega séð, að flugvélar geti tekið koltvíildi úr Lesa meira