Nú má kalla til bæna í moskum í Köln með hátölurum – „Sýnir fjölbreytileikann“
Pressan12.10.2021
Framvegis má kalla til bæna á föstudögum í öllum 35 moskunum í Köln í Þýskalandi með því að nota hátalara. Köllin mega vara í allt að fimm mínútur. Stærsta moska landsins er í Köln og má nú kalla til bæna í henni og 34 öðrum moskum með hátölurum. Borgarstjórnin og samtök múslima í borginni sömdu nýlega um þetta og Lesa meira
Heimsfaraldurinn gerir út af við stærsta vændishús Evrópu
Pressan09.09.2020
Frá því að heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út hefur vændi verið ólöglegt í Þýskalandi. Það hefur nú leitt til þess að stærsta vændishús landsins og um leið Evrópu hefur lagt upp laupana. Vændishúsið heitir Pascha og er í Köln. Armin Lobscheid, forstjóri þessa tíu hæða vændishúss, segir að það sé komið að endalokum starfsemi þess. 120 vændiskonur hafa starfað í húsinu Lesa meira