Reiðir kolkrabbar grýta hlutum vísvitandi
Pressan20.11.2022
Þeir veiða aleinir, dragast að málmum og éta jafnvel félaga sína. Þetta eru kolkrabbar en lengi hefur verið vitað að þeir eru mjög greindir. Nú hefur ný rannsókn leitt í ljós að þeir hegða sér ekki alltaf vel. Þeir virðast eiga það til að grýta botnleðju, þörungum og jafnvel skeljum í aðra kolkrabba. The Guardian segir að Lesa meira
Ný rannsókn – Menn og kolkrabbar líkjast erfðafræðilega
Pressan16.07.2022
Það hefur lengi verið vitað að kolkrabbar eru mjög greindir. Þeir eru svo greindir að þeim hefur verið líkt við spendýr hvað varðar vitsmuni, þrátt fyrir að þeir séu allt öðruvísi en spendýr. Vísindamenn telja sig nú hafa fundið ákveðin líkindi með kolkröbbum og mönnum og telja að þetta geti skýrt hina miklu greind kolkrabba. Lesa meira