Kolfinna Eldey jarðsungin í dag – „Mesta ráðgáta lífsins þegar foreldri sem elskar barnið sitt getur samt ekki verndað það fyrir sjálfu sér“
Fréttir07.10.2024
Kolfinna Eldey Sigurðardóttir var 10 ára gömul þegar henni var ráðinn bani fyrir um 3 vikum síðan. Hún var jarðsungin í dag frá Grafarvogskirkju og var það sóknarpresturinn Arna Ýrr Sigurðardóttir sem jarðsöng. Arna birtir af því tilefni ítarlega færslu á Facebook sem rituð er með samþykki móður Kolfinnu. Í færslunni kemur meðal annars fram Lesa meira