fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Kolefnisjöfnun

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Kolefnisjöfnun

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Kolefnisjöfnun

Eyjan
19.08.2024

Var að horfa kvöldfréttir í sjónvarpinu 16. ágúst. Þar var m.a. viðtal við aldinn heiðursmann í sundurtættu mólendi, Saltvíkurbrekkum utan við Húsavík, tæpir 100 hektarar. Búið er að rista svöðusár í gróið land til að rækta þar furu og lerki. Berjalyng, fjalldrapi, einir, lambagras og holtasóley, svo dæmi séu tekin, orðin plógnum að bráð, og Lesa meira

Hafnarfjarðarbær kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins – Fyrst íslenskra sveitarfélaga

Hafnarfjarðarbær kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins – Fyrst íslenskra sveitarfélaga

Eyjan
19.06.2019

Hafnarfjarðarbær undirritaði í dag samning við Kolvið um kolefnisjöfnun á rekstri Hafnarfjarðarbæjar og nær verkefnið til allra stofnana sveitarfélagins sem eru um 70 talsins. Í upphafi árs samdi Hafnarfjarðarbær við fyrirtækið Klappir Grænar lausnir hf. um uppsetningu á umhverfisstjórnunarhugbúnaði sem safnar saman í kolefnisbókhald mikilvægum upplýsingum úr rekstrinum m.a. um heildarnotkun á heitu vatni, rafmagni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af