Segir jarðefnaeldsneytislaust Ísland ógn við þjóðaröryggi
EyjanÁgústa Ágústsdóttir, varaþingmaður Miðflokksins í Norðausturkjördæmi ritar í dag aðsenda grein á Vísi um stöðu orkumála á Íslandi. Að hennar mati ríkir ekki skynsamleg nálgun í þeim málum og hún telur áætlanir stjórnvalda um orkuskipti og algört kolefnishlutleysi vera óraunhæfar: „Þetta er fallegur draumur. En það er líka allt og sumt. Draumur byggður á fallegri Lesa meira
Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum
EyjanRússar eru stór aðili á heimsmarkaði þegar kemur að útflutningi á olíu og gasi en hafa ekki verið mjög áhugasamir um aðgerðir í loftslagsmálum fram að þessu. En gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta breytt þessu. Lengi vel voru Rússar, aðallega stjórnvöld, þeirrar skoðunar að loftslagsbreytingarnar væru aðallega vandamál annarra og að Rússar væru með allt sitt á Lesa meira
Ísland losar minnstan koltvísýring í samanburði við önnur Norðurlönd
EyjanÍsland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum og er á toppi lista Nordic Energy Reaserch ásamt Noregi í rafbílavæðingu. Þetta kemur fram í skýrslu Nordic Energy Research sem ber heitið Tracking Clean Energy Progress. Þar er lagt mat á framvindu Norðurlandanna í átt að kolefnishlutleysi árið 2050 og hvort ríkjunum miði nægjanlega hratt í átt Lesa meira