Alþingi kolefnisjafnar ekki utanlandsferðir og fjarfundabúnaður vannýttur – Stefnir í metár flugferða
Eyjan25.10.2019
Kolefnisfótspor Alþingis á tímum hamfarahlýnunar er þónokkuð. Skrifstofa Alþingis kolefnisjafnar ekki flugferðir starfsmanna sinna né þingmanna. Útlit er fyrir að ferðir hjá starfsmönnum í yfirstjórn skrifstofu Alþingis verði fleiri á þessu ári einu, en allar ferðir síðustu þriggja ára, en þegar hafa 17 ferðir verið farnar og eru 15 til viðbótar áætlaðar til áramóta. Hjá Lesa meira
Kolefnisfótspor brauðs frá Samkaupum gagnrýnt – „Það frýs í helvíti áður en ég ét útlent brauð á Íslandi“
Eyjan21.10.2019
Um samfélagsmiðla gengur nú mynd af heilhveitibrauði undir merkjum Lífsins, sem framleitt er í Þýskalandi fyrir Samkaup hf. Með fylgir gagnrýni á það kolefnisfótspor sem innflutningur brauðsins skilur eftir sig, en það er sagt dýpra en það sem jeppi af gerðinni Land Cuiser dísel skilji eftir sig á árs grundvelli: „Í alvöru, þetta brauð er Lesa meira