Óhugur í Kolbrúnu vegna hugsanlegs samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn
FréttirKolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingmaður Flokks Fólksins er uggandi vegna yfirstandandi viðræðna hennar flokks við Sjálfstæðisflokkinn, Framsóknarflokkinn og Viðreisn um myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Kolbrún fór í leyfi frá störfum sínum sem borgarfulltrúi í upphafi þessa árs en hún var eini fulltrúi flokksins sem var kjörinn í borgarstjórn 2022. Kolbrún mun síðan væntanlega óska Lesa meira
Fjöldi stjórnsýslukæra á hendur Reykjavíkurborg til meðferðar
FréttirÁ fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í vikunni voru teknar fyrir fjöldi stjórnsýslukæra á hendur borginni sem nú eru til meðferðar hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Alls eru kærurnar 11 talsins og snúa þær allar að meðferð skipulagsyfirvalda í borginni á hinum ýmsu málum. Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins furðar sig á fjöldanum og segir að oft Lesa meira
Óháðri úttekt á þjónustu Strætó hafnað
FréttirTillaga um að óháð úttekt verði gerð á þjónustu Strætó bs. var felld í borgarráði Reykjavíkur í gær. Borgarfulltrúar meirihlutaflokkanna greiddu atkvæði á móti tillögunni, fulltrúi Sósíalistaflokksins sat hjá en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins samþykktu tillöguna. Það var áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins í borgarráði, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sem lagði tillöguna fram. Í greinargerð með tillögunni segir að lagt Lesa meira
Sanna vill hylja styttuna af séra Friðriki
FréttirÁ fundi borgarrráðs í gær var tekin fyrir tillaga borgarstjóra um að leitað verði umsagnar KFUM, KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja beri styttuna Séra Friðrik og drengurinn sem stendur á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur þegar lagt til að styttan verði fjarlægð. Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalistaflokksins Lesa meira