Hugsi yfir fjáröflunum á Facebook – „Ætti ekki að banna þetta?“
FókusÓhætt er að fullyrða að fjáraflanir foreldra á Facebook fyrir afkvæmi sín hafi ekki farið framjá nokkrum manni. Fjölmargir Íslendingar hafa keypt allskonar varning, þó aðallega skeinipappír og rækjur, til stuðning atorkusömum börnum en síðan fengið foreldra þess í heimsókn með góssið. Barnið sést sjaldan. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, skrifaði Lesa meira
Samstarfsfólk bregst við brotthvarfi „drottningarinnar“ – „Þar gekk á ýmsu en alltaf var Edda eins og kletturinn í hafinu“
FréttirSíðasta fréttatímanum sem fjölmiðlakonan Edda Andrésdóttir les er nú nýlokið og þar með er um hálfrar aldar fjölmiðlaferli hennar lokið. Edda hóf störf sem blaðamaður á dagblaðinu Vísi árið 1972. Síðar lá leið hennar á RÚV þar sem hún sinnti ýmsum verkefnum en árið 1990 hóf hún störf á Stöð 2 og hefur starfað þar Lesa meira
Selma slær sér upp
FókusLeikstjórinn og tónlistarkonan Selma Björnsdóttir er byrjuð að slá sér upp með Kolbeini Tuma Daðasyni, fréttastjóra Vísir.is. Turtildúfurnar hafa farið á nokkur stefnumót saman en fara sér að engu óðslega.