fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

kolaorkuverk

Kveikja á gömlum kolaorkuverum vegna leitar að Bitcoin

Kveikja á gömlum kolaorkuverum vegna leitar að Bitcoin

Pressan
04.10.2021

Bitcoin hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár en verðmæti rafmyntarinnar hefur farið upp úr öllu valdi. Margir hafa efnast vel á greftri eftir Bitcoin en sérhannaðar tölvur eru notaðar við gröftinn eða öllu heldur leit að rafmyntinni. Þetta er orkufrekt því slíkar ofurtölvur þurfa mikið rafmagn. Útreikningar hafa sýnt að orkunotkunin við þennan gröft sé á pari við orkunotkun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af